Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Kolbeinn Tumi Daðason, Snorri Másson og Tinni Sveinsson skrifa 25. apríl 2021 22:55 Stúlknakórinn úr Borgarhólsskóla. Skjáskot Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. Gera má ráð fyrir að um sé að ræða verulega landkynningu þar sem fleiri milljónir um allan heim sitja límdar við skjáinn til að fylgjast með sigurvegurum Óskarsins í ár. Þar eiga Íslendingar á sinn hátt séns á tveimur verðlaunum. Já fólkið, teiknimynd eftir Gísla Darra Halldórsson, er tilnefnd sem besta stutta teiknimyndin. Molly Sanden og lagahöfundar eru tilnefnd til verðlauna fyrir sönglag ársins, Húsavíkurlagið. Auk þess er kvikmyndin Tenet er tilnefnd fyrir bestu leikmyndahönnunina. Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndahönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Beint streymi má finna á vef RÚV. Molly Sanden singing Eurovision s Husavik at #Oscars from Iceland pic.twitter.com/vy44QRoJYr— MELODI PACK (@melodi_pack) April 25, 2021
Gera má ráð fyrir að um sé að ræða verulega landkynningu þar sem fleiri milljónir um allan heim sitja límdar við skjáinn til að fylgjast með sigurvegurum Óskarsins í ár. Þar eiga Íslendingar á sinn hátt séns á tveimur verðlaunum. Já fólkið, teiknimynd eftir Gísla Darra Halldórsson, er tilnefnd sem besta stutta teiknimyndin. Molly Sanden og lagahöfundar eru tilnefnd til verðlauna fyrir sönglag ársins, Húsavíkurlagið. Auk þess er kvikmyndin Tenet er tilnefnd fyrir bestu leikmyndahönnunina. Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndahönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Beint streymi má finna á vef RÚV. Molly Sanden singing Eurovision s Husavik at #Oscars from Iceland pic.twitter.com/vy44QRoJYr— MELODI PACK (@melodi_pack) April 25, 2021
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Óskarinn Bíó og sjónvarp Norðurþing Tengdar fréttir Þakklátir Húsvíkingar moka peningum í RÚV Óskarsverðlaunin verða sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld eftir að samningar náðust við Disney á síðustu stundu. 25. apríl 2021 19:12 Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þakklátir Húsvíkingar moka peningum í RÚV Óskarsverðlaunin verða sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld eftir að samningar náðust við Disney á síðustu stundu. 25. apríl 2021 19:12
Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00