Halldór Karl: Frábært að hafa tryggt okkur sæti í úrslitakeppninni Andri Már Eggertsson skrifar 28. apríl 2021 21:30 Halldór Karl Þórsson var hæst ánægður með leik kvöldsins Vísir/Fjölnir Karfa Fjölnir unnu mikilvægan sigur á Haukum í kvöld. Leikurinn endaði 73 - 65 og geta nú Fjölnir átt sæta skipti við Hauka sem eru í þriðja sæti ef allt fer að óskum. Halldór Karl Þórsson þjálfari Fjölnis var himinlifandi með frammistöðuna sem stelpurnar hans sýndu í kvöld og þá sérstaklega í seinni hálfleik. „Eftir þennan sigur horfum við hýrum augum á þriðja sætið í töflunni sem er orðið góður möguleiki eftir leik kvöldsins. Það er frábært að við séum búnar að tryggja okkur sæti í úrslitakeppninni sem var stóra markmiðið á tímabilinu," sagði Halldór Karl. Haukar áttu góðan kafla í fyrri hálfleik sem þær unnu með 13 stigum og voru gestirnir 5 stigum yfir þegar liðin héldu til hálfleiks. „Í þessum kafla spiluðu Haukarnir frábæra vörn á okkur og ýttu okkur úr aðgerðunum sem við vildum fara í, það var jákvætt að vörnin okkar stóð líka vaktina," sagði Halldór sem var ánægður með að Haukarnir skoruðu bara 34 stig í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikurinn var í algeri eign Fjölnis og varð það til þess að liðið vann þennan leik. „Við fengum gott framlag frá öllu liðinu í kvöld bæði byrjunarliðinu og bekknum sem varð til þess að við unnum leikinn." Ariel Hearn var frábær í liði Fjölnis í kvöld hún gerði 23 stig í kvöld og var þjálfari hennar gríðalega sáttur með hennar spilamennsku. „Hún er ótrúlegur karakter, hún var ósátt með spilamennsku sína í fyrri hálfleik og fór í smá hugleiðslu fyrir seinni hálfleikinn sem skilaði góðu verki. Allir í klúbbnum njóta góðs af því að hafa hana hérna, hún gefur mikið af sér til yngri flokkana og líta allir mjög upp til hennar bæði karla og kvenna," sagði Halldór að lokum. Fjölnir Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Halldór Karl Þórsson þjálfari Fjölnis var himinlifandi með frammistöðuna sem stelpurnar hans sýndu í kvöld og þá sérstaklega í seinni hálfleik. „Eftir þennan sigur horfum við hýrum augum á þriðja sætið í töflunni sem er orðið góður möguleiki eftir leik kvöldsins. Það er frábært að við séum búnar að tryggja okkur sæti í úrslitakeppninni sem var stóra markmiðið á tímabilinu," sagði Halldór Karl. Haukar áttu góðan kafla í fyrri hálfleik sem þær unnu með 13 stigum og voru gestirnir 5 stigum yfir þegar liðin héldu til hálfleiks. „Í þessum kafla spiluðu Haukarnir frábæra vörn á okkur og ýttu okkur úr aðgerðunum sem við vildum fara í, það var jákvætt að vörnin okkar stóð líka vaktina," sagði Halldór sem var ánægður með að Haukarnir skoruðu bara 34 stig í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikurinn var í algeri eign Fjölnis og varð það til þess að liðið vann þennan leik. „Við fengum gott framlag frá öllu liðinu í kvöld bæði byrjunarliðinu og bekknum sem varð til þess að við unnum leikinn." Ariel Hearn var frábær í liði Fjölnis í kvöld hún gerði 23 stig í kvöld og var þjálfari hennar gríðalega sáttur með hennar spilamennsku. „Hún er ótrúlegur karakter, hún var ósátt með spilamennsku sína í fyrri hálfleik og fór í smá hugleiðslu fyrir seinni hálfleikinn sem skilaði góðu verki. Allir í klúbbnum njóta góðs af því að hafa hana hérna, hún gefur mikið af sér til yngri flokkana og líta allir mjög upp til hennar bæði karla og kvenna," sagði Halldór að lokum.
Fjölnir Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn