Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2021 23:31 Ensk knattspyrnufélög munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina. Getty Images Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Á sunnudag mætast Manchester United og Liverpool í einum stærsta leik enskar knattspyrnu. Venjulega myndi það þýða að samfélagsmiðlar beggja félaga yrðu stútfullir af allskyns efni. Ekki þessa helgi. Even as we fall silent this weekend, our message remains as loud and defiant as ever.If you see any form of online abuse: .#SeeRed #allredallequal— Manchester United (@ManUtd) April 30, 2021 Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar ásamt fjölda leikmanna verða fjarri góðu gamni á samfélagsmiðlum um helgina. Ástæðan er sú að bæði félög og leikmenn hafa fengið nóg af þeirri hatursorðræðu sem og kynþáttaníði sem viðgengst á samfélagsmiðlum í dag. Fjöldinn allur af leikmönnum hefur orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði undanfarið og rannsóknir sýna að það hefur aukist gríðarlega undanfarin misseri. Til að mynda segir Manchester United að áreiti, hatursorðræða og kynþáttaníð hafi aukist um 350 prósent síðan í september 2019. Football clubs and players have started a four-day boycott of social media, demanding that social platforms do more to deal with toxic online abuse. pic.twitter.com/QLe5go0EiV— B/R Football (@brfootball) April 30, 2021 Vilja félögin – og leikmenn þeirra – vekja athygli á þeirri orðræðu sem fær að grassera á samfélagsmiðlum en kallað hefur verið eftir því að stjórnendur samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter og Instagram setji upp regluverk sem gerir það að verkum að fólk geti ekki tjáð sig undir fölsku nafni. Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynþáttafordómar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Á sunnudag mætast Manchester United og Liverpool í einum stærsta leik enskar knattspyrnu. Venjulega myndi það þýða að samfélagsmiðlar beggja félaga yrðu stútfullir af allskyns efni. Ekki þessa helgi. Even as we fall silent this weekend, our message remains as loud and defiant as ever.If you see any form of online abuse: .#SeeRed #allredallequal— Manchester United (@ManUtd) April 30, 2021 Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar ásamt fjölda leikmanna verða fjarri góðu gamni á samfélagsmiðlum um helgina. Ástæðan er sú að bæði félög og leikmenn hafa fengið nóg af þeirri hatursorðræðu sem og kynþáttaníði sem viðgengst á samfélagsmiðlum í dag. Fjöldinn allur af leikmönnum hefur orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði undanfarið og rannsóknir sýna að það hefur aukist gríðarlega undanfarin misseri. Til að mynda segir Manchester United að áreiti, hatursorðræða og kynþáttaníð hafi aukist um 350 prósent síðan í september 2019. Football clubs and players have started a four-day boycott of social media, demanding that social platforms do more to deal with toxic online abuse. pic.twitter.com/QLe5go0EiV— B/R Football (@brfootball) April 30, 2021 Vilja félögin – og leikmenn þeirra – vekja athygli á þeirri orðræðu sem fær að grassera á samfélagsmiðlum en kallað hefur verið eftir því að stjórnendur samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter og Instagram setji upp regluverk sem gerir það að verkum að fólk geti ekki tjáð sig undir fölsku nafni.
Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynþáttafordómar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira