Bottas á ráspól í Portúgal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 08:01 Liðsfélagarnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton verða fremstir þegar ræst verður í Portúgal í dag. Vísir/getty Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. Lewis Hamilton var 0,4 sekúndum fljótari en tíminn sem dugðu Bottas á ráspól í öðrum hluta útsláttakeppninnar í tímatökunum í gær, en náði ekki að halda sama hraða þegar það skipti máli. Hamilton og Max Verstappen eru í sérflokki þegar kemur að stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 44 stig og Verstappen 43. Næsti maður er Lando Norris á McClaren með 27 stig. Kappaksturinn í Portúgal er sá þriðji á tímabilinu, en Lewis Hamilton þarf að bíða aðeins lengur eftir hundraðasta ráspólnum. Formúla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton var 0,4 sekúndum fljótari en tíminn sem dugðu Bottas á ráspól í öðrum hluta útsláttakeppninnar í tímatökunum í gær, en náði ekki að halda sama hraða þegar það skipti máli. Hamilton og Max Verstappen eru í sérflokki þegar kemur að stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 44 stig og Verstappen 43. Næsti maður er Lando Norris á McClaren með 27 stig. Kappaksturinn í Portúgal er sá þriðji á tímabilinu, en Lewis Hamilton þarf að bíða aðeins lengur eftir hundraðasta ráspólnum.
Formúla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira