Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:00 Mynd frá Old Trafford nú rétt í þessu. Reuters Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10
Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30
Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45