Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:35 Emma Hayes (t.h.) stýrði Chelsea til sigurs í dag. Marc Atkins/Getty Images Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. „Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Sjá meira
„Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Sjá meira
„Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26
Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45
Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55