Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 16:17 Hamilton vann enn einn Formúlu 1 kappaksturinn í dag. Formúla 1 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. Valtteri Bottas var á ráspól og hefur hugsað sér gott til glóðarinnar er kappaksturinn hófst en gat á endanum ekkert gert til að stöðva Hamilton í Portúgal í dag. Max Verstappen hjá Red Bull endaði í öðru sæti í dag og títtnefndur Bottas var í þriðja sæti. The moment @LewisHamilton took his second win of 2021! #PortugueseGP #F1 pic.twitter.com/wBl2oQauAb— Formula 1 (@F1) May 2, 2021 Hamilton er nú kominn með átta stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Í öðru sæti er Verstappen á meðan Bottas er í 4. sæti. Formúla Tengdar fréttir Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Valtteri Bottas var á ráspól og hefur hugsað sér gott til glóðarinnar er kappaksturinn hófst en gat á endanum ekkert gert til að stöðva Hamilton í Portúgal í dag. Max Verstappen hjá Red Bull endaði í öðru sæti í dag og títtnefndur Bottas var í þriðja sæti. The moment @LewisHamilton took his second win of 2021! #PortugueseGP #F1 pic.twitter.com/wBl2oQauAb— Formula 1 (@F1) May 2, 2021 Hamilton er nú kominn með átta stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Í öðru sæti er Verstappen á meðan Bottas er í 4. sæti.
Formúla Tengdar fréttir Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01