Gosið til umfjöllunar í 60 Minutes Eiður Þór Árnason skrifar 2. maí 2021 21:08 Bill Whitaker og Edward Wayne Marshall við gosið í gær. Jarðvísindastofnun HÍ Bill Whitaker, fréttamaður 60 Minutes, er staddur á Íslandi og vinnur ásamt teymi sínu að umfjöllun um eldgosið í Geldingadölum. Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54