Meðalaldur markaskorara í 1. umferðinni 32,6 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2021 16:00 Annað árið í röð skoraði Óskar Örn Hauksson í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar. vísir/vilhelm Aðeins sjö mörk voru skoruð í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta og það voru reynsluboltarnir sem sáu um að skora þau. Engum leikmanni 29 ára og yngri tókst að koma boltanum í netið í 1. umferðinni. Leikmenn Pepsi Max-deildarinnar eru ekki enn búnir að reima á sig markaskóna ef marka má 1. umferðina. Aðeins sjö mörk voru skoruð og átta af tólf liðum deildarinnar mistókst að skora. Þeim sjö leikmönnum sem tókst að skora eru allt stór nöfn í deildinni og miklir reynsluboltar. Þetta eru þeir Óskar Örn Hauksson, Kennie Chopart, Sölvi Geir Ottesen, Steven Lennon, Matthías Vilhjálmsson, Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson. Allir þessir leikmenn eru komnir yfir þrítugt fyrir utan Pedersen og Kristin Frey sem fagna þrítugsafmæli sínu síðar á þessu ári. Patrick Pedersen skoraði fyrsta mark Pepsi Max-deildarinnar 2021.vísir/hulda margrét Samanlagður aldur markaskoranna sjö er 228 ár og meðalaldurinn er 32,6 ár. Þeir elstu, Sölvi og Óskar Örn, eru fæddir 1984 en þeir yngstu, Pedersen og Kristinn Freyr, fæddir 1991. Allir þessir leikmenn hafa leikið í Pepsi Max-deildinni undanfarin ár fyrir utan Matthías sneri aftur í FH í vetur eftir áratugar dvöl í Noregi. Mark Matthíasar gegn Fylki á laugardaginn var hans fyrsta í efstu deild á Íslandi síðan hann skoraði í 3-5 sigri FH á Fylki 1. október 2011. Síðustu tvö mörk Ísfirðingsins í efstu deild á Íslandi hafa því komið í Árbænum. Önnur umferð Pepsi Max-deildarinnar hefst á föstudaginn hefst með leik KR og KA á Meistaravöllum. Það er jafnframt fyrsti grasleikur tímabilsins. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Leikmenn Pepsi Max-deildarinnar eru ekki enn búnir að reima á sig markaskóna ef marka má 1. umferðina. Aðeins sjö mörk voru skoruð og átta af tólf liðum deildarinnar mistókst að skora. Þeim sjö leikmönnum sem tókst að skora eru allt stór nöfn í deildinni og miklir reynsluboltar. Þetta eru þeir Óskar Örn Hauksson, Kennie Chopart, Sölvi Geir Ottesen, Steven Lennon, Matthías Vilhjálmsson, Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson. Allir þessir leikmenn eru komnir yfir þrítugt fyrir utan Pedersen og Kristin Frey sem fagna þrítugsafmæli sínu síðar á þessu ári. Patrick Pedersen skoraði fyrsta mark Pepsi Max-deildarinnar 2021.vísir/hulda margrét Samanlagður aldur markaskoranna sjö er 228 ár og meðalaldurinn er 32,6 ár. Þeir elstu, Sölvi og Óskar Örn, eru fæddir 1984 en þeir yngstu, Pedersen og Kristinn Freyr, fæddir 1991. Allir þessir leikmenn hafa leikið í Pepsi Max-deildinni undanfarin ár fyrir utan Matthías sneri aftur í FH í vetur eftir áratugar dvöl í Noregi. Mark Matthíasar gegn Fylki á laugardaginn var hans fyrsta í efstu deild á Íslandi síðan hann skoraði í 3-5 sigri FH á Fylki 1. október 2011. Síðustu tvö mörk Ísfirðingsins í efstu deild á Íslandi hafa því komið í Árbænum. Önnur umferð Pepsi Max-deildarinnar hefst á föstudaginn hefst með leik KR og KA á Meistaravöllum. Það er jafnframt fyrsti grasleikur tímabilsins.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira