„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 14:31 Pétur Pétursson er að hefja fjórða tímabilið sem þjálfari Valskvenna. vísir/Hag „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð