Hækkar hámark flóttamanna eftir gagnrýni Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2021 23:56 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/EVan Vucci Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hækka hámark á fjölda flóttamanna sem Bandaríkin munu taka við á árinu. Það er í kjölfar þess að ríkisstjórn hans tilkynnti að hámarkið yrði það sama og það var í forsetatíð Donalds Trump, forvera hans. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum Bidens og bandamönnum hans. Nú hefur hámarkið verið hækkað í 62.500. Í yfirlýsingu sagði Biden að gamla hámarkið hefði ekki verið í anda Bandaríkjanna og þeirra gilda sem þar eru í fyrirrúmi. Forsetinn segir að líklegast verði ekki hægt að taka við 62.500 flóttamönnum á þessu ári, því innflytjendakerfi Bandaríkjanna hafi orðið fyrir miklu tjóni í forsetatíð Trumps vegna mikilla niðurskurðar. Unnið sé að endurbótum. Þá sagði Biden markmið hans að hækka hámarkið í 125 þúsund fyrir næsta ár. Skömmu eftir að Biden tók við embætti hét hann því að taka á móti fleiri flóttamönnum og því kom ákvörðun hans um að halda hámarki ríkisstjórnar Trumps á óvart. Sú ákvörðun hefur verið rakin til þess að hann óttaðist að það liti illa út að hækka fjöldann, í ljósi þess ástands sem hefur myndast á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Þar hefur innflytjendum og flóttafólki fjölgað verulega eftir að Biden tók við embætti. Í frétt Reuters kemur þó fram að um tvö mismunandi kerfi eru að ræða. Fólk sem sækir um að flytjast til Bandaríkjanna sem flóttamenn fari í gegnum langt og ítarlegt ferli þar sem bakgrunnur þeirra er meðal annars kannaður. Á meðan þetta ferli klárast er viðkomandi fólk enn í heimalöndum sínum. Á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó mætir fólk hins vegar og sækir um hæli í persónu. Bandaríkin Joe Biden Flóttamenn Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum Bidens og bandamönnum hans. Nú hefur hámarkið verið hækkað í 62.500. Í yfirlýsingu sagði Biden að gamla hámarkið hefði ekki verið í anda Bandaríkjanna og þeirra gilda sem þar eru í fyrirrúmi. Forsetinn segir að líklegast verði ekki hægt að taka við 62.500 flóttamönnum á þessu ári, því innflytjendakerfi Bandaríkjanna hafi orðið fyrir miklu tjóni í forsetatíð Trumps vegna mikilla niðurskurðar. Unnið sé að endurbótum. Þá sagði Biden markmið hans að hækka hámarkið í 125 þúsund fyrir næsta ár. Skömmu eftir að Biden tók við embætti hét hann því að taka á móti fleiri flóttamönnum og því kom ákvörðun hans um að halda hámarki ríkisstjórnar Trumps á óvart. Sú ákvörðun hefur verið rakin til þess að hann óttaðist að það liti illa út að hækka fjöldann, í ljósi þess ástands sem hefur myndast á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Þar hefur innflytjendum og flóttafólki fjölgað verulega eftir að Biden tók við embætti. Í frétt Reuters kemur þó fram að um tvö mismunandi kerfi eru að ræða. Fólk sem sækir um að flytjast til Bandaríkjanna sem flóttamenn fari í gegnum langt og ítarlegt ferli þar sem bakgrunnur þeirra er meðal annars kannaður. Á meðan þetta ferli klárast er viðkomandi fólk enn í heimalöndum sínum. Á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó mætir fólk hins vegar og sækir um hæli í persónu.
Bandaríkin Joe Biden Flóttamenn Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira