Tom Brady færði Tampa Bay ekki bara titilinn heldur var hann guðsgjöf fyrir vörusölu félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 16:01 Tom Brady og Rob Gronkowski fagna sigri Tampa Bay Buccaneers í Super Bowl. Getty/Mike Ehrmann Liðin hans Tom Brady fagna sigri bæði innan og utan vallar. Það sannaðist einu sinni enn þegar hann mætti til Flórída. Tom Brady var ekki lengi að breyta Tampa Bay Buccaneers liðinu í sigurvegara því kappinn stýrði liðinu til sigurs í Super Bowl á sínu fyrsta tímabili. Það fylgir ekki bara árangur inn á vellinum þegar maður eins og Brady mætir á svæðið. Nú er búið að taka saman tölur um hvernig félögum gekk í vörusölu sinni og þar komu í ljós athyglisverðar staðreyndir. Tom Brady played a huge role on the field for the Tampa Bay Buccaneers in his debut, but his impact was also felt in a record-setting manner in team merchandise sales on Fanatics: https://t.co/zs5kSf2ruo— 93.7 The Fan (@937theFan) May 4, 2021 Það urðu nefnilega allir vitlausir í Tampa Bay Buccaneers vörur þegar Tom Brady var orðinn leikmaður liðsins. Tampa Bay var aðeins í 28. sæti yfir vörusölu á tímabilinu á undan en með Brady þá hoppaði félagið upp í efsta sætið. Þetta kom fram hjá Michael Rubin, stjórnarformanni Fanatics. Það var 1200 prósent meiri sala á Tampa Bay Buccaneers vörum árið 2020 heldur en árið á undan. Þetta er stærsta stökk í sögu Fanatics. Tampa Bay Buccaneers Merch Sales2019: 28th overall2020: 1st overallNot only was that the single-biggest jump for any team in Fanatics history, but Brady also broke Fanatics' record for most jerseys sold in a single seasonThe Tom Brady effect is real.(h/t @JennaLaineESPN) pic.twitter.com/RRM14qc45b— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 3, 2021 Sala á vörum tengdum Tom Brady sjálfum setti líka nýtt met frá apríl 2020 til mars 2021 en enginn leikmaður hefur selt jafnmikið af vörum í sögu NFL. Brady sló þar ársgamalt met Patrick Mahomes. Tom Brady hætti hjá New England Patriots eftir tuttugu ár og sex titla. Hann vann sinn sjöunda meistaratitil í febrúar síðastliðnum en enginn leikmaður hefur unnið fleiri og enginn leikstjórnandi hefur unnið fleiri en fjóra. NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Tom Brady var ekki lengi að breyta Tampa Bay Buccaneers liðinu í sigurvegara því kappinn stýrði liðinu til sigurs í Super Bowl á sínu fyrsta tímabili. Það fylgir ekki bara árangur inn á vellinum þegar maður eins og Brady mætir á svæðið. Nú er búið að taka saman tölur um hvernig félögum gekk í vörusölu sinni og þar komu í ljós athyglisverðar staðreyndir. Tom Brady played a huge role on the field for the Tampa Bay Buccaneers in his debut, but his impact was also felt in a record-setting manner in team merchandise sales on Fanatics: https://t.co/zs5kSf2ruo— 93.7 The Fan (@937theFan) May 4, 2021 Það urðu nefnilega allir vitlausir í Tampa Bay Buccaneers vörur þegar Tom Brady var orðinn leikmaður liðsins. Tampa Bay var aðeins í 28. sæti yfir vörusölu á tímabilinu á undan en með Brady þá hoppaði félagið upp í efsta sætið. Þetta kom fram hjá Michael Rubin, stjórnarformanni Fanatics. Það var 1200 prósent meiri sala á Tampa Bay Buccaneers vörum árið 2020 heldur en árið á undan. Þetta er stærsta stökk í sögu Fanatics. Tampa Bay Buccaneers Merch Sales2019: 28th overall2020: 1st overallNot only was that the single-biggest jump for any team in Fanatics history, but Brady also broke Fanatics' record for most jerseys sold in a single seasonThe Tom Brady effect is real.(h/t @JennaLaineESPN) pic.twitter.com/RRM14qc45b— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 3, 2021 Sala á vörum tengdum Tom Brady sjálfum setti líka nýtt met frá apríl 2020 til mars 2021 en enginn leikmaður hefur selt jafnmikið af vörum í sögu NFL. Brady sló þar ársgamalt met Patrick Mahomes. Tom Brady hætti hjá New England Patriots eftir tuttugu ár og sex titla. Hann vann sinn sjöunda meistaratitil í febrúar síðastliðnum en enginn leikmaður hefur unnið fleiri og enginn leikstjórnandi hefur unnið fleiri en fjóra.
NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira