Sjáðu markasúpu Blika og hvernig Karen María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2021 15:31 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í stórsigrinum í gær. stöð 2 sport Breiðablik tók Fylki í kennslustund á Kópavogsvelli og Þór/KA vann sætan sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrstu tveimur leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fór yfir það helsta sem gerðist í leikjunum og má sjá það hér að neðan. Klippa: Fyrstu leikirnir í Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik vann Fylki 9-0. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, hungruð í að spila eftir að hafa verið mikið frá keppni á síðustu leiktíð, kom Blikum á bragðið með laglegu marki. Áslaug Munda skoraði tvö mörk í leiknum líkt og Birta Georgsdóttir sem lék þó aðeins síðustu tuttugu mínúturnar. Tiffany McCarty, Karitas Tómasdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu einnig. Í Eyjum var mun meiri spenna þar sem ÍBV komst yfir en Þór/KA vann að lokum 2-1 sigur, eftir að Karen María Sigurgeirsdóttir vann boltann og skoraði þegar tíu mínútur voru eftir. Delaney Pridham hafði komið ÍBV yfir snemma leiks en Hulda Ósk Jónsdóttir jafnaði metin fyrir Þór/KA á 66. mínútu. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 4. maí 2021 22:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. 4. maí 2021 20:30 Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi. 5. maí 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fór yfir það helsta sem gerðist í leikjunum og má sjá það hér að neðan. Klippa: Fyrstu leikirnir í Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik vann Fylki 9-0. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, hungruð í að spila eftir að hafa verið mikið frá keppni á síðustu leiktíð, kom Blikum á bragðið með laglegu marki. Áslaug Munda skoraði tvö mörk í leiknum líkt og Birta Georgsdóttir sem lék þó aðeins síðustu tuttugu mínúturnar. Tiffany McCarty, Karitas Tómasdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu einnig. Í Eyjum var mun meiri spenna þar sem ÍBV komst yfir en Þór/KA vann að lokum 2-1 sigur, eftir að Karen María Sigurgeirsdóttir vann boltann og skoraði þegar tíu mínútur voru eftir. Delaney Pridham hafði komið ÍBV yfir snemma leiks en Hulda Ósk Jónsdóttir jafnaði metin fyrir Þór/KA á 66. mínútu.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 4. maí 2021 22:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. 4. maí 2021 20:30 Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi. 5. maí 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 4. maí 2021 22:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. 4. maí 2021 20:30
Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi. 5. maí 2021 09:31