„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 16:29 Rúnar á hliðarlínunni í fyrsta leiknum gegn Leikni. vísir/hulda margrét Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur
Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15
„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01
Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42
Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn