Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumálin á nýrri heimasíðu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 07:44 Guðmundur og Glúmur verða meðal oddvita flokksins. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur opnað nýja heimasíðu, x-o.is. Þar eru tveir oddvitar kynntir til sögunnar; Guðmundur Franklín Jónsson og Glúmur Baldvinsson, og stefna flokksins í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum reifuð. Um önnur stefnumál segir meðal annars að flokkurinn vill hækka persónuafsláttinn í 100 þúsund krónur á næsta kjörtímabili. Þá vill flokkurinn notast við þjóðaratkvæðagreiðslur til að útkljá „öll umdeildustu mál samtíðarinnar.“ Flokkurinn telur ekki rétt að selja Íslandsbanka að svo stöddu né heldur vill hann selja Landsvirkjun. Hann vill skoða að breyta Íslandsbanka eða Landsbankanum í samfélagsbanka og tryggja stöðu íslensku þjóðarinnar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er á móti aðild að Evrópusambandinu, vill efna til atkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Schengen-samstarfinu og hafna orkupakka fjögur. Hann vill Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri, setja Sundabraut og Sundabrú í forgang og er alfarið á móti Borgarlínu. Þá er flokkurinn fylgjandi persónukjöri og vill beint kjör forsætisráðherra. Hann er fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá og standa vörð um „hreina og ómengaða ímynd“ landsins, svo eitthvað sé nefnt. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Um önnur stefnumál segir meðal annars að flokkurinn vill hækka persónuafsláttinn í 100 þúsund krónur á næsta kjörtímabili. Þá vill flokkurinn notast við þjóðaratkvæðagreiðslur til að útkljá „öll umdeildustu mál samtíðarinnar.“ Flokkurinn telur ekki rétt að selja Íslandsbanka að svo stöddu né heldur vill hann selja Landsvirkjun. Hann vill skoða að breyta Íslandsbanka eða Landsbankanum í samfélagsbanka og tryggja stöðu íslensku þjóðarinnar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er á móti aðild að Evrópusambandinu, vill efna til atkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Schengen-samstarfinu og hafna orkupakka fjögur. Hann vill Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri, setja Sundabraut og Sundabrú í forgang og er alfarið á móti Borgarlínu. Þá er flokkurinn fylgjandi persónukjöri og vill beint kjör forsætisráðherra. Hann er fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá og standa vörð um „hreina og ómengaða ímynd“ landsins, svo eitthvað sé nefnt.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira