Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 11. maí 2021 20:45 Anna María var sátt með sigurinn á Þór/KA í kvöld. Vísir/Daníel Þór Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. „Maður er alltaf sáttur við þrjú stig á Akureyri og að halda hreinu en það er margt sem mátti fara betur í dag og við þurfum bara að vinna í því,“ sagði Anna María nokkuð sátt að leiks lokum. Selfoss var betri aðilinn heilt yfir í leiknum en það tók smá tíma að komast í takt við leikinn. „Við hefðum þurft að halda boltanum betur í dag, færa betur og fá betri hreyfingu á andstæðingana. Svo hefðum við þurft að velja betri möguleika þegar við komust í þannig stöður.“ Nýir leikmenn bætust við leikmannahóp Selfoss fyrir mótið meðal annars Brenna Lovera og Caity Heap sem báðar skoruð í dag. Sú fyrrnefnda kominn með þrjú mörk í tveimur leikjum. „Þær eru ekki bara að gera vel inn á vellinum heldur eru þær mjög góðar inn í hópinn. Þær passa vel inn í liðið, skemmtilegar stelpur sem bæta liðið.“ Selfoss er á toppi deildarinnar að loknum tveimur leikjum, eina liðið með fullt hús stiga. „Við ætluðum okkur alltaf að ná í sex stig í fyrstu tveimur leikjunum. Við ætlum okkur auðvitað alltaf að vinna. Það er bara bónus að vera á toppnum núna. Það skiptir engu máli, það er bara talið upp úr pokanum í lokinn.“ Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í næstu umferð og mætir þar Stjörnunni. „Mér líst vel á það verkefni. Það er spennandi. Ég hef svo sem ekki skoðað þær og ekki pælt mikið í þeim leik en ætli maður fari ekki í það að skoða þeirra leik í kvöld, morgun og hinn.“ Fótbolti Íslenski boltinn UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11. maí 2021 20:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Maður er alltaf sáttur við þrjú stig á Akureyri og að halda hreinu en það er margt sem mátti fara betur í dag og við þurfum bara að vinna í því,“ sagði Anna María nokkuð sátt að leiks lokum. Selfoss var betri aðilinn heilt yfir í leiknum en það tók smá tíma að komast í takt við leikinn. „Við hefðum þurft að halda boltanum betur í dag, færa betur og fá betri hreyfingu á andstæðingana. Svo hefðum við þurft að velja betri möguleika þegar við komust í þannig stöður.“ Nýir leikmenn bætust við leikmannahóp Selfoss fyrir mótið meðal annars Brenna Lovera og Caity Heap sem báðar skoruð í dag. Sú fyrrnefnda kominn með þrjú mörk í tveimur leikjum. „Þær eru ekki bara að gera vel inn á vellinum heldur eru þær mjög góðar inn í hópinn. Þær passa vel inn í liðið, skemmtilegar stelpur sem bæta liðið.“ Selfoss er á toppi deildarinnar að loknum tveimur leikjum, eina liðið með fullt hús stiga. „Við ætluðum okkur alltaf að ná í sex stig í fyrstu tveimur leikjunum. Við ætlum okkur auðvitað alltaf að vinna. Það er bara bónus að vera á toppnum núna. Það skiptir engu máli, það er bara talið upp úr pokanum í lokinn.“ Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í næstu umferð og mætir þar Stjörnunni. „Mér líst vel á það verkefni. Það er spennandi. Ég hef svo sem ekki skoðað þær og ekki pælt mikið í þeim leik en ætli maður fari ekki í það að skoða þeirra leik í kvöld, morgun og hinn.“
Fótbolti Íslenski boltinn UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11. maí 2021 20:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11. maí 2021 20:15