Svona braut Sindri tvö rifbein Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2021 09:47 Sindri Snær Magnússon var fluttur beint upp á sjúkrahús eftir að hafa legið á vellinum í korter með tvö brotin rifbein. Stöð 2 Sport Um korters bið varð á leik FH og ÍA í gær þegar Sindri Snær Magnússon, leikmaður ÍA, meiddist snemma eftir að hafa komið inn á í upphafi seinni hálfleiks. Myndband af því þegar hann meiddist má sjá í greininni. Nú er komið í ljós að Sindri braut tvö rifbein þegar hann fór í tæklingu gegn Herði Inga Gunnarssyni. Sindri Snær Magnússon braut 2 rifbein í leiknum gegn FH í gærkvöldi.Óskum Sindra góðan bata — ÍA Akranes FC (@ia_akranes) May 14, 2021 Sindri var bersýnilega þjáður og lá eftir á vellinum, og eftir að sjúkraþjálfari hljóp inn á til að hlú að honum var hann látinn liggja grafkyrr. Ekki þótti óhætt að lyfta honum á sjúkrabörur fyrr en að sérhæfðir sjúkraflutningamenn mættu í Kaplakrika á sjúkrabíl sem flutti Sindra á brott. Atvikið má sjá hér að neðan. Klippa: Sindri Snær rifbeinsbrotnaði Dómari leiksins, Sigurður Hjörtur Þrastarson, virtist ætla að sýna Sindra gula spjaldið fyrir brotið á Herði en beið með það á meðan að Sindri lá meiddur. Blaðamaður Vísis á staðnum sá gula spjaldið aldrei fara á loft en í leikskýrslu á vef KSÍ er Sindri þó skráður með gult spjald, og sennilegt að Sigurði hafi þótt taktlaust að áminna sárþjáðan Sindra á staðnum með því að lyfta spjaldinu. Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, virtist slíta hásin undir lok leiksins, sem FH vann 5-1, en það lá þó ekki endanlega fyrir í gærkvöld og óvíst hve lengi hann verður frá keppni. Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20 Sjáðu markasúpuna úr Pepsi Max-deild karla í gær Hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. maí 2021 09:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Nú er komið í ljós að Sindri braut tvö rifbein þegar hann fór í tæklingu gegn Herði Inga Gunnarssyni. Sindri Snær Magnússon braut 2 rifbein í leiknum gegn FH í gærkvöldi.Óskum Sindra góðan bata — ÍA Akranes FC (@ia_akranes) May 14, 2021 Sindri var bersýnilega þjáður og lá eftir á vellinum, og eftir að sjúkraþjálfari hljóp inn á til að hlú að honum var hann látinn liggja grafkyrr. Ekki þótti óhætt að lyfta honum á sjúkrabörur fyrr en að sérhæfðir sjúkraflutningamenn mættu í Kaplakrika á sjúkrabíl sem flutti Sindra á brott. Atvikið má sjá hér að neðan. Klippa: Sindri Snær rifbeinsbrotnaði Dómari leiksins, Sigurður Hjörtur Þrastarson, virtist ætla að sýna Sindra gula spjaldið fyrir brotið á Herði en beið með það á meðan að Sindri lá meiddur. Blaðamaður Vísis á staðnum sá gula spjaldið aldrei fara á loft en í leikskýrslu á vef KSÍ er Sindri þó skráður með gult spjald, og sennilegt að Sigurði hafi þótt taktlaust að áminna sárþjáðan Sindra á staðnum með því að lyfta spjaldinu. Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, virtist slíta hásin undir lok leiksins, sem FH vann 5-1, en það lá þó ekki endanlega fyrir í gærkvöld og óvíst hve lengi hann verður frá keppni.
Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20 Sjáðu markasúpuna úr Pepsi Max-deild karla í gær Hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. maí 2021 09:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20
Sjáðu markasúpuna úr Pepsi Max-deild karla í gær Hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. maí 2021 09:00