ÁTVR aldrei grætt meira en neftóbakssala hrynur alveg Snorri Másson skrifar 15. maí 2021 09:44 Árið 2020 var óvenjulegt ár hjá ÁTVR og varð afkoma ársins umfram áætlun. Fjöldi viðskiptavina var 5,5 milljónir sem er 8,3% fjölgun milli ára. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur aldrei velt meiru en árið 2020, sem var metár í sögu verslunarinnar. Veltan var yfir 50 milljörðum. Tekjur af sölu áfengis á ári heimsfaraldursins 2020 jukust um 27% frá árinu 2019. Í lítrum talið var salan 18,3% meiri. „Veitingahús og barir meira og minna lokaðir, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli óstarfhæf vegna þess hversu fáir voru á ferðalagi og margir sem alla jafna eyða vetrinum í útlöndum komnir heim,“ er skýring sem forstjóri verslunarinnar, Ívar Arndal, gefur á auknu álagi. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Arðurinn sem greiddur var í ríkissjóð nam milljarði, sem er sama upphæð og í fyrra, þrátt fyrir að hagnaðurinn sé 700 milljónum meiri í ár en í fyrra. Eignir ÁTVR eru komnar upp í 7,3 milljarða. Sala jókst í öllum flokkum áfengis og hið sama gildir um tóbak, að undanskildu neftóbakinu.Vínbúðin Eftirtektarvert er að neftóbakssala dróst saman hjá versluninni um 44%, en sama tala hækkaði á milli ára í síðasta ársreikningi um 3%. Ljóst er að samkeppni við nikótínpúða hefur haft sitt að segja þar. Áfengi og tóbak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nikótínpúðar Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Tekjur af sölu áfengis á ári heimsfaraldursins 2020 jukust um 27% frá árinu 2019. Í lítrum talið var salan 18,3% meiri. „Veitingahús og barir meira og minna lokaðir, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli óstarfhæf vegna þess hversu fáir voru á ferðalagi og margir sem alla jafna eyða vetrinum í útlöndum komnir heim,“ er skýring sem forstjóri verslunarinnar, Ívar Arndal, gefur á auknu álagi. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Arðurinn sem greiddur var í ríkissjóð nam milljarði, sem er sama upphæð og í fyrra, þrátt fyrir að hagnaðurinn sé 700 milljónum meiri í ár en í fyrra. Eignir ÁTVR eru komnar upp í 7,3 milljarða. Sala jókst í öllum flokkum áfengis og hið sama gildir um tóbak, að undanskildu neftóbakinu.Vínbúðin Eftirtektarvert er að neftóbakssala dróst saman hjá versluninni um 44%, en sama tala hækkaði á milli ára í síðasta ársreikningi um 3%. Ljóst er að samkeppni við nikótínpúða hefur haft sitt að segja þar.
Áfengi og tóbak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nikótínpúðar Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira