Fyrsti leikur í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 15:45 Valskonum tókst að halda Ariel Hearn í aðeins fjórum stigum í fyrsta leiknum en hún skorað tæp 26 stig í leik í deildarkeppninni. Ariel Hearn klikkaði á 7 af 9 skotum sínum og tapaði að auki 8 boltum. Vísir/Elín Björg Fjölniskonur taka í kvöld á móti deildarmeisturum Vals í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Nýliðar Fjölnis komu félaginu í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn á dögunum og leikurinn í kvöld verður fyrsti heimaleikur kvennaliðs félagsins í úrslitakeppni. Valur vann fyrsta leikinn sannfærandi en Fjölniskonur ætla væntanlega að gera mun betur í kvöld nú þegar mesti skrekkurinn er farinn úr þeim. Fjölnir vann einmitt Val í þessu húsi í byrjun tímabilsins. Það er líka orðið mjög langt síðan að leikur í úrslitakeppni fór fram í Dalhúsum því karlaliðið var síðast í úrslitakeppninni vorið 2006. Leikurinn í kvöld er því fyrsti leikurinn í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár eða síðan 18. mars 2006. Karlalið Fjölnis tapaði þá 84-87 á móti Keflavík sem hafði þá unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð. Í liði Fjölnis í þessum leik voru meðal annars Hjalti Þór Vilhjálmsson (þjálfari Keflavíkur), Hörður Axel Vilhjálmsson (fyrirliði Keflavíkur) og Lárus Jónsson (þjálfari Þórs í Þorlákshöfn). Báðir leikirnir verða sýndir beint og þá verður Domino´s Körfuboltakvöld sýnt strax á eftir. Útsending frá leik Fjölnis og Vals hefst klukkan 18.20 á Stöð 2 Sport 4 en leikur Keflavíkur og Hauka verður sýndur frá klukkan 20.25 á sömu Stöð. Domino´s Körfuboltakvöld hefst síðan klukkan 22.30 á Stöð 2 Sport. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Nýliðar Fjölnis komu félaginu í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn á dögunum og leikurinn í kvöld verður fyrsti heimaleikur kvennaliðs félagsins í úrslitakeppni. Valur vann fyrsta leikinn sannfærandi en Fjölniskonur ætla væntanlega að gera mun betur í kvöld nú þegar mesti skrekkurinn er farinn úr þeim. Fjölnir vann einmitt Val í þessu húsi í byrjun tímabilsins. Það er líka orðið mjög langt síðan að leikur í úrslitakeppni fór fram í Dalhúsum því karlaliðið var síðast í úrslitakeppninni vorið 2006. Leikurinn í kvöld er því fyrsti leikurinn í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár eða síðan 18. mars 2006. Karlalið Fjölnis tapaði þá 84-87 á móti Keflavík sem hafði þá unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð. Í liði Fjölnis í þessum leik voru meðal annars Hjalti Þór Vilhjálmsson (þjálfari Keflavíkur), Hörður Axel Vilhjálmsson (fyrirliði Keflavíkur) og Lárus Jónsson (þjálfari Þórs í Þorlákshöfn). Báðir leikirnir verða sýndir beint og þá verður Domino´s Körfuboltakvöld sýnt strax á eftir. Útsending frá leik Fjölnis og Vals hefst klukkan 18.20 á Stöð 2 Sport 4 en leikur Keflavíkur og Hauka verður sýndur frá klukkan 20.25 á sömu Stöð. Domino´s Körfuboltakvöld hefst síðan klukkan 22.30 á Stöð 2 Sport. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira