Pirruð Williams: Ég get ekki stjórnað guði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 15:30 Venus Williams var ekki sátt með vindinn og ekki sátt með dómarann. Getty/Oscar J. Barroso Það gekk lítið upp hjá tenniskonunni Venus Williams á móti í Parma og pirringur hennar kom út með sérstökum hætti. Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021 Tennis Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021
Tennis Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira