Undirrituðu Reykjavíkuryfirlýsingu í Hörpu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. maí 2021 12:01 Sergei Lavrov og Guðlaugur Þór á blaðamannafundi. Mynd/Utanríkisráðuneytið Rússland tók við formennsku Norðurskautsráðsins á fundi þess sem hófst í Hörpu klukkan níu í morgun. Aðildarríkin átta gáfu út sameiginlega yfirlýsingu og samþykktu stefnu til tíu ára. Með undirritun svokallaðrar Reykjavíkuryfirlýsingar skuldbinda ríkin sig til þess að viðhalda friði, stöðugleika og uppbyggilegu samstarfi á Norðurslóðum. Áhersla er lögð á mikilvægi sjálfbærni og baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að á meðal Ísland gegndi formennsku í ráðinu hafi það lagt áherslu á umhverfismál, menningarsamfélög á Norðurslóðum og að styrkja ráðið sjálft. Rússar, sem hafa nú tekið við formennsku, myndu halda áfram að styðja við verkefni á vegum ráðsins og hefja ný verkefni sömuleiðis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, stóðu fyrir sameiginlegum fréttamannafundi stuttu fyrir hádegi þar sem þeir lýstu ánægju sinni með undirritun yfirlýsingarinnar. Guðlaugur Þór sagði yfirlýsinguna mikið ánægjuefni. Hún sendi skýr skilaboð um áherslu ráðsins á sjálfbærni og friðsamlega samvinnu á Norðurslóðum. Lavrov tók í sama streng en lýsti sömuleiðis óánægju með aukna viðveru Bandaríkjamanna í Norður-Noregi og Póllandi þegar fréttamenn fengu færi á að spyrja hann spurninga. Kvartaði Lavrov sömuleiðis undan heræfingum nærri landamærum Rússlands. Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Norðurslóðir Utanríkismál Rússland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Með undirritun svokallaðrar Reykjavíkuryfirlýsingar skuldbinda ríkin sig til þess að viðhalda friði, stöðugleika og uppbyggilegu samstarfi á Norðurslóðum. Áhersla er lögð á mikilvægi sjálfbærni og baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að á meðal Ísland gegndi formennsku í ráðinu hafi það lagt áherslu á umhverfismál, menningarsamfélög á Norðurslóðum og að styrkja ráðið sjálft. Rússar, sem hafa nú tekið við formennsku, myndu halda áfram að styðja við verkefni á vegum ráðsins og hefja ný verkefni sömuleiðis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, stóðu fyrir sameiginlegum fréttamannafundi stuttu fyrir hádegi þar sem þeir lýstu ánægju sinni með undirritun yfirlýsingarinnar. Guðlaugur Þór sagði yfirlýsinguna mikið ánægjuefni. Hún sendi skýr skilaboð um áherslu ráðsins á sjálfbærni og friðsamlega samvinnu á Norðurslóðum. Lavrov tók í sama streng en lýsti sömuleiðis óánægju með aukna viðveru Bandaríkjamanna í Norður-Noregi og Póllandi þegar fréttamenn fengu færi á að spyrja hann spurninga. Kvartaði Lavrov sömuleiðis undan heræfingum nærri landamærum Rússlands.
Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Norðurslóðir Utanríkismál Rússland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira