Týndur svifvængjaflugmaður sló kannski Íslandsmet Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. maí 2021 19:29 Svifvængjaflugmaðurinn lenti við Seljalandsfoss eftir langt flug. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar var fengin til að svipast um eftir svifvængjaflugmanni í nágrenni við Hrafnabjörg, ofan við Þingvelli, í dag þar sem ekki hafði náðst í hann lengi. Maðurinn lét síðan vita af sér skömmu síðar þar sem hann var staddur við Seljalandsfoss og hafði hann þá að sögn lögreglunnar verið á flugi í nokkra klukkutíma og flogið vegalengd sem er nálægt Íslandsmeti í greininni og kannski lengri. Lögreglan, segir við Vísi, að félagi mannsins hafi hringt inn með áhyggjur af vini sínum. Þeir höfðu verið saman að stunda íþróttina og hóf annar þeirra flug við Lágafell á Uxahryggjaleið rétt eftir hádegi Ákveðið verklag er viðhaft þegar menn stunda svifvængjaflug og láta flugmenn vita af sér með reglulegu millibili. Ekkert heyrðist hins vegar frá manninum í dágóðan tíma og fór vinur hans þá að reyna að ná sambandi við hann en án árangurs. Lögreglan segir að maðurinn hafi flogið svo hátt að þar hafi verið of kalt fyrir samskiptatækið, sem fór að slökkva á sér. Þeir vinir voru svo báðir í skýjunum eftir lendinguna við Seljalandsfoss. Þeir létu lögregluna vita að maðurinn væri fundinn og tilkynntu í leiðinni að vegalengdin sem hann hefði flogið væri mögulega nýtt Íslandsmeti í svifvængjaflugi. Fréttin hefur verið uppfærð. Upprunalega stóð að mennirnir hefðu verið á svifdreka en það er annað apparat en svifvængir, þó þau séu vissulega svipuð og bæði notuð í starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Svifvængir eru nýrra fyrirbæri á Íslandi en þeir kallast „paragliders“ á ensku. Lögreglan Bláskógabyggð Rangárþing eystra Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Maðurinn lét síðan vita af sér skömmu síðar þar sem hann var staddur við Seljalandsfoss og hafði hann þá að sögn lögreglunnar verið á flugi í nokkra klukkutíma og flogið vegalengd sem er nálægt Íslandsmeti í greininni og kannski lengri. Lögreglan, segir við Vísi, að félagi mannsins hafi hringt inn með áhyggjur af vini sínum. Þeir höfðu verið saman að stunda íþróttina og hóf annar þeirra flug við Lágafell á Uxahryggjaleið rétt eftir hádegi Ákveðið verklag er viðhaft þegar menn stunda svifvængjaflug og láta flugmenn vita af sér með reglulegu millibili. Ekkert heyrðist hins vegar frá manninum í dágóðan tíma og fór vinur hans þá að reyna að ná sambandi við hann en án árangurs. Lögreglan segir að maðurinn hafi flogið svo hátt að þar hafi verið of kalt fyrir samskiptatækið, sem fór að slökkva á sér. Þeir vinir voru svo báðir í skýjunum eftir lendinguna við Seljalandsfoss. Þeir létu lögregluna vita að maðurinn væri fundinn og tilkynntu í leiðinni að vegalengdin sem hann hefði flogið væri mögulega nýtt Íslandsmeti í svifvængjaflugi. Fréttin hefur verið uppfærð. Upprunalega stóð að mennirnir hefðu verið á svifdreka en það er annað apparat en svifvængir, þó þau séu vissulega svipuð og bæði notuð í starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Svifvængir eru nýrra fyrirbæri á Íslandi en þeir kallast „paragliders“ á ensku.
Lögreglan Bláskógabyggð Rangárþing eystra Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira