Sjáðu öll mörk gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 11:31 Blikar skoruðu fjögur í gær. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöld þar sem 16 mörk voru skoruð. Hér má sjá þau öll. KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann