Neikvæð niðurstaða úr fíkniefnaprófi söngvarans Sylvía Hall skrifar 24. maí 2021 16:48 Damiano David söng framlag Ítalíu í ár, Zitti E Buoni, sem vann keppnina. Getty/Dean Mouhtaropoulos Niðurstöður fíkniefnaprófs söngvarans Damiano David leiddu í ljós að hann hefði ekki neytt fíkniefna á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar. David er söngvari hljómsveitarinnar Måneskin sem fór með sigur af hólmi í keppninni í ár fyrir hönd Ítalíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Söngvakeppni evrópskra sjónarpsstöðva nú síðdegis. Samkvæmt tilkynningunni er litið svo á að málinu sé lokið og staðfest að engin fíkniefnaneysla hafi átt sér stað í Græna herberginu umrætt kvöld. Farið var yfir myndbandsupptökur af svæði keppenda og málið rannsakað frá öllum hliðum. „Okkur þykir miður að rangar vangaveltur, sem leiddu til falsfrétta, hafi varpað skugga á andann og niðurstöður keppninnar og haft neikvæð áhrif á hljómsveitina,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Sjálfur hefur David, sem er 22 ára gamall, sagst vera móðgaður vegna ásakana um neyslu kókaíns en eftir keppnina sagðist hann hafa verið að líta niður á glas sem hljómsveitarfélagi hans hafði brotið. Hann samþykkti strax að undirgangast fíkniefnapróf. „Mér finnst þetta eiginlega fáránlegt. Við erum ungir með mikla ástríðu fyrir tónlist og þetta er í alvöru að skyggja á sigurinn okkar,“ sagði David um sögusagnirnar. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem fór á flug á samfélagsmiðlum eftir keppnina og var kveikjan að sögusögnum um kókaínneyslu söngvarans. What did Mr Italy just sniff off the table then? #Eurovision pic.twitter.com/vCKl5XA6LV— Rebecca Skelly 🌻 (@becckss) May 22, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð. Eurovision Ítalía Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulan Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Söngvakeppni evrópskra sjónarpsstöðva nú síðdegis. Samkvæmt tilkynningunni er litið svo á að málinu sé lokið og staðfest að engin fíkniefnaneysla hafi átt sér stað í Græna herberginu umrætt kvöld. Farið var yfir myndbandsupptökur af svæði keppenda og málið rannsakað frá öllum hliðum. „Okkur þykir miður að rangar vangaveltur, sem leiddu til falsfrétta, hafi varpað skugga á andann og niðurstöður keppninnar og haft neikvæð áhrif á hljómsveitina,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Sjálfur hefur David, sem er 22 ára gamall, sagst vera móðgaður vegna ásakana um neyslu kókaíns en eftir keppnina sagðist hann hafa verið að líta niður á glas sem hljómsveitarfélagi hans hafði brotið. Hann samþykkti strax að undirgangast fíkniefnapróf. „Mér finnst þetta eiginlega fáránlegt. Við erum ungir með mikla ástríðu fyrir tónlist og þetta er í alvöru að skyggja á sigurinn okkar,“ sagði David um sögusagnirnar. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem fór á flug á samfélagsmiðlum eftir keppnina og var kveikjan að sögusögnum um kókaínneyslu söngvarans. What did Mr Italy just sniff off the table then? #Eurovision pic.twitter.com/vCKl5XA6LV— Rebecca Skelly 🌻 (@becckss) May 22, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð.
Eurovision Ítalía Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulan Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira