Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 11:30 Ole Gunnar Solskjær og landi hans Ronny Johnson með enska bikarinn á þrennutímabilinu 1998-99. Solskjær þekkir það sem leikmaður að vinna titla með Manchester United. Getty/John Peters Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. Manchester United liðið fær í kvöld frábært tækifæri til að enda fjögurra ára bið sína eftir titli en liðið hefur enn ekki unnið undir stjórn Solskjær sem tók við á miðju 2018-19 tímabilinu. Solskjær vann marga titla á sínum tíma sem leikmaður Manchester United þar á meðal Meistaradeildina vorið 1999 og ensku deildina sex sinnum. "The players sign for United to win trophies, accepting the challenge to become the best, because this is the best club in the world," Ole adds."That's something they are ready for, because they wouldn't have signed here if they weren't top players." #MUFC #UELfinal— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2021 „Þetta er lið sem við höfum verið endurbyggja undanfarin ár. Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meiru,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mótherjarnir eru lið Villarreal sem endaði í sjöunda sæti í spænsku deildinni og það er því flestum ljóst að Manchester United er miklu sigurstranglegra í þessum úrslitaleik. „Þetta er besti klúbbur í heimi. Það er bæði ánægjan og pressan sem fylgir því að vera í Manchester United liðinu. Það er líka það sem leikmennirnir eru tilbúnir í. Þeir hefðu ekki fengið samning hér nema af því að þeir eru toppleikmenn,“ sagði Solskjær. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Þetta er stórt kvöld fyrir okkur og þetta gæti orðið áfangi á leið til bjartari framtíðar. Þessir leikmenn hafa verið að vinna saman í eitt og hálf ár. Næsta skref hjá þeim er að njóta þess að spila svona leiks saman. Ég hef séð að það er eitthvað að gerjast í leikmönnunum,“ sagði Solskjær. Leikur Manchester United og Villarreal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira
Manchester United liðið fær í kvöld frábært tækifæri til að enda fjögurra ára bið sína eftir titli en liðið hefur enn ekki unnið undir stjórn Solskjær sem tók við á miðju 2018-19 tímabilinu. Solskjær vann marga titla á sínum tíma sem leikmaður Manchester United þar á meðal Meistaradeildina vorið 1999 og ensku deildina sex sinnum. "The players sign for United to win trophies, accepting the challenge to become the best, because this is the best club in the world," Ole adds."That's something they are ready for, because they wouldn't have signed here if they weren't top players." #MUFC #UELfinal— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2021 „Þetta er lið sem við höfum verið endurbyggja undanfarin ár. Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meiru,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mótherjarnir eru lið Villarreal sem endaði í sjöunda sæti í spænsku deildinni og það er því flestum ljóst að Manchester United er miklu sigurstranglegra í þessum úrslitaleik. „Þetta er besti klúbbur í heimi. Það er bæði ánægjan og pressan sem fylgir því að vera í Manchester United liðinu. Það er líka það sem leikmennirnir eru tilbúnir í. Þeir hefðu ekki fengið samning hér nema af því að þeir eru toppleikmenn,“ sagði Solskjær. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Þetta er stórt kvöld fyrir okkur og þetta gæti orðið áfangi á leið til bjartari framtíðar. Þessir leikmenn hafa verið að vinna saman í eitt og hálf ár. Næsta skref hjá þeim er að njóta þess að spila svona leiks saman. Ég hef séð að það er eitthvað að gerjast í leikmönnunum,“ sagði Solskjær. Leikur Manchester United og Villarreal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira