Tímabilið vonbrigði en það er ekki hægt að vinna endalaust Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2021 21:35 Stefán var svekktur með að vera úr leik í kvöld Vísir/Hulda Tímabilinu er lokið hjá Fram eftir að hafa tapað 2-0 í undanúrslitar einvígi á móti Val. Sterkur varnarleikur Vals sá til þess að þær unnu leikinn að lokum með 5 mörkum 24-19. Stefán Arnarson þjálfari Fram var afar svekktur með úrslit leiksins. „Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira