PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 10:30 Er París í þessa átt? EPA-EFE/CARMELO IMBESI Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00
Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36