Hvalaskoðun er að fara aftur af stað á Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. maí 2021 16:20 Stefán Guðmundsson, eigandi hvalafyrirtækisins Gentle Giants á Húsavík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvalaskoðunarferðir með ferðamenn eru nú hafnar á ný á Húsavík eftir rólegheit vegna heimsfaraldursins. Mikið af hval er alltaf á Skjálfandaflóa enda svæðið talið eitt það besta í Evrópu til hvalaskoðunar. Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira