„Þar er Pétur algjör snillingur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 16:31 Pétur Guðmundsson og Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, brostu út að eyrum á hliðarlínunni á Meistaravöllum í gær. vísir/hulda margrét Pétur Guðmundsson er ekki bara einn af fremstu dómurum landsins heldur er hann einnig afbragðs góður fjórði dómari að sögn Ólafs Jóhannessonar, sérfræðings Pepsi Max stúkunnar. Pétur var fjórði dómari á leik KR og ÍA á Meistaravöllum í gær og hafði góða stjórn á hliðarlínunni. „Ég held að erfiðasta hlutverkið hjá dómara sé að vera fjórði dómari því þjálfarar eru alltaf kolvitlausir. Það breytist ekkert. Í báðum liðum og svo eru þeir sem sitja fyrir aftan á bekkjunum enn verri,“ sagði Ólafur í Pepsi Max Stúkunni í gær. „Þar er Pétur algjör snillingur. Ég man ekki eftir að hafa lent í neinu veseni með Pétur sem fjórða dómara. Hann er svo yfirvegaður og rólegur. Svo er fullt af ungum gæjum og þeir eru alveg skelfilegir.“ Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða um fjórða dómara Óli sagði að yngri dómararnir væru stundum svo stressaðir og pössuðu sig á að fara eftir reglunum í einu og öllu til að fá ekki í mínus í kladdann frá eftirlitsmanninum. „Það er út af því að uppi í stúku situr einhver maður með penna og skrifar niður ef honum finnst hann ekki hafa nógu góða stjórn á bekkjunum. En maður er einhver maður sem veit ekkert um fótbolta,“ sagði Ólafur. „Þeir sögðu það oft við mig þegar ég var að rífast við þá að við yrðum að gera þetta, annars skrifar hann á okkur uppi í stúku. En Pétur er mjög fínn í þessu. Ég veit það.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. 31. maí 2021 11:30 Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. 31. maí 2021 09:01 „Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Pétur var fjórði dómari á leik KR og ÍA á Meistaravöllum í gær og hafði góða stjórn á hliðarlínunni. „Ég held að erfiðasta hlutverkið hjá dómara sé að vera fjórði dómari því þjálfarar eru alltaf kolvitlausir. Það breytist ekkert. Í báðum liðum og svo eru þeir sem sitja fyrir aftan á bekkjunum enn verri,“ sagði Ólafur í Pepsi Max Stúkunni í gær. „Þar er Pétur algjör snillingur. Ég man ekki eftir að hafa lent í neinu veseni með Pétur sem fjórða dómara. Hann er svo yfirvegaður og rólegur. Svo er fullt af ungum gæjum og þeir eru alveg skelfilegir.“ Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða um fjórða dómara Óli sagði að yngri dómararnir væru stundum svo stressaðir og pössuðu sig á að fara eftir reglunum í einu og öllu til að fá ekki í mínus í kladdann frá eftirlitsmanninum. „Það er út af því að uppi í stúku situr einhver maður með penna og skrifar niður ef honum finnst hann ekki hafa nógu góða stjórn á bekkjunum. En maður er einhver maður sem veit ekkert um fótbolta,“ sagði Ólafur. „Þeir sögðu það oft við mig þegar ég var að rífast við þá að við yrðum að gera þetta, annars skrifar hann á okkur uppi í stúku. En Pétur er mjög fínn í þessu. Ég veit það.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. 31. maí 2021 11:30 Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. 31. maí 2021 09:01 „Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. 31. maí 2021 11:30
Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. 31. maí 2021 09:01
„Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20