Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2021 11:01 Casey Stoney gerði góða hluti með kvennalið Manchester United. getty/Charlotte Tattersall Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira