Sigurður Örn rís til formennsku í Lögmannafélaginu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. júní 2021 15:26 Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, tekur við formannssætinu af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda á Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, er nýkjörinn formaður Lögmannafélags Íslands. Aðalfundur félagsins fór fram á Hilton Hótel Nordica í síðustu viku. Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum. Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum.
Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41