Stórlækka gjöld til að fjölga skráðum hundum í Reykjavík Árni Sæberg skrifar 3. júní 2021 09:57 Vænta má að hundar fagni ákvörðun borgarráðs. Reykjavíkurborg lækkar gjöld tengd hundum umtalsvert í þriggja ára tilraunaverkefni. Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í fyrradag tillögu borgarstjóra sem lögð var fyrir borgarráð 18. maí síðastliðinn um að lækka gjaldskrá fyrir hundahald umtalsvert. Nýskráningargjald hunda lækkar úr 20.800 krónum í 2.000 krónur. Við skráningu þarf einnig að greiða árlegt eftirlitsgjald sem er nú 9.900 krónur en var fyrir lækkun 19.850 krónur. Þá er einnig heimild til að lækka eftirlitsgjald í 6.900 krónur, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Gjald fyrir handsömun óskráðra hunda helst 30.200 krónur. Í greinargerð Borgarstjóra kemur fram að tilgangur tilraunaverkefnisins sé að fjölga skráðum hundum. Fjöldi skráðra hunda fari lækkandi og nauðsyn sé að snúa þeirri þróun við. Gert er ráð fyrir að verkefninu fylgi töluverður kostnaður. Til þess að verkefnið standi undir sér, án aukinna fjárveitinga, þyrfti fjöldi skráðra hunda að nær tvöfaldast. Því er áætlað kostnaðarmat verkefnisins ellefu milljónir króna fyrir fyrsta árið. Þá er einnig gert ráð fyrir að nýstofnuð Dýraþjónusta Reykjavíkur muni óska eftir viðbótarfjárheimildum á meðan á verkefninu stendur. Dýr Reykjavík Gæludýr Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í fyrradag tillögu borgarstjóra sem lögð var fyrir borgarráð 18. maí síðastliðinn um að lækka gjaldskrá fyrir hundahald umtalsvert. Nýskráningargjald hunda lækkar úr 20.800 krónum í 2.000 krónur. Við skráningu þarf einnig að greiða árlegt eftirlitsgjald sem er nú 9.900 krónur en var fyrir lækkun 19.850 krónur. Þá er einnig heimild til að lækka eftirlitsgjald í 6.900 krónur, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Gjald fyrir handsömun óskráðra hunda helst 30.200 krónur. Í greinargerð Borgarstjóra kemur fram að tilgangur tilraunaverkefnisins sé að fjölga skráðum hundum. Fjöldi skráðra hunda fari lækkandi og nauðsyn sé að snúa þeirri þróun við. Gert er ráð fyrir að verkefninu fylgi töluverður kostnaður. Til þess að verkefnið standi undir sér, án aukinna fjárveitinga, þyrfti fjöldi skráðra hunda að nær tvöfaldast. Því er áætlað kostnaðarmat verkefnisins ellefu milljónir króna fyrir fyrsta árið. Þá er einnig gert ráð fyrir að nýstofnuð Dýraþjónusta Reykjavíkur muni óska eftir viðbótarfjárheimildum á meðan á verkefninu stendur.
Dýr Reykjavík Gæludýr Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent