Spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke skrifar 4. júní 2021 22:34 Dominykas Milka í baráttunni gegn KR. Vísir/Hulda Margrét Dominykas Milka var eðlilega mjög sáttur að loknum frábærum sigri Keflavíkur á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Níu stiga sigur Keflavíkur, 91-82, kom liðinu 2-0 yfir í einvíginu og segja má að það sé komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið. „Það er alltaf gott að vinna í úrslitakeppninni, allir sigrar telja og sérstaklega gegn KR á útivelli. Þetta er erfiður völlur að spila á og gott lið. Við erum ánægðir að vera komnir í 2-0 og núna þurfum við bara að fara heim og ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Mikla að leik loknum. Hann var næst stigahæstur í liði Keflavíkur í kvöld með 21 stig ásamt því að taka 12 fráköst. „Lykillinn var að setja niður skot, þú þarft að skora meira en andstæðingurinn. Þeir eru með marka skotmenn sem geta skorað fullt af stigum. Tyler Sabin setti mörg erfið skot af löngu færi og við urðum að jafna það út sem lið. Við spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum.“ Ty Sabin elskar að skjóta boltanum enda einkar góður í því.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri Valsson var stigahæstur í liði Keflavíkur með 24 stig í dag og byrjaði á að setja fyrstu fjóra þristanna sína niður. „Valur er frábær leikmaður og þetta er hans fyrst ár þar sem hann spilar ekki í sinni stöðu. Hann er meiri leikstjórnandi en skotmaður. Við höfum mikla trú á honum og við búumst við þessu í hverri frammistöðu. Við viljum að hann sé ákveðinn, setji opin skot og búi til stöður fyrir samherjana. Þegar allir fimm sem eru inn á eru í takti þá er erfitt að vinna okkur.“ Þurfa Keflvíkingar að gera eitthvað öðruvísi í leik þrjú eða áfram það sama? ,,Við getum enn bætt mikið í okkar leik, við gáfum of mörg sóknarfráköst og við vorum stundum út úr stöðum eftir slík. Við reynum að bæta okkur á æfingum milli leikja og vonandi náum við í sigur á mánudag sem klárar þessa seríu,“ sagði Milka að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
„Það er alltaf gott að vinna í úrslitakeppninni, allir sigrar telja og sérstaklega gegn KR á útivelli. Þetta er erfiður völlur að spila á og gott lið. Við erum ánægðir að vera komnir í 2-0 og núna þurfum við bara að fara heim og ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Mikla að leik loknum. Hann var næst stigahæstur í liði Keflavíkur í kvöld með 21 stig ásamt því að taka 12 fráköst. „Lykillinn var að setja niður skot, þú þarft að skora meira en andstæðingurinn. Þeir eru með marka skotmenn sem geta skorað fullt af stigum. Tyler Sabin setti mörg erfið skot af löngu færi og við urðum að jafna það út sem lið. Við spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum.“ Ty Sabin elskar að skjóta boltanum enda einkar góður í því.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri Valsson var stigahæstur í liði Keflavíkur með 24 stig í dag og byrjaði á að setja fyrstu fjóra þristanna sína niður. „Valur er frábær leikmaður og þetta er hans fyrst ár þar sem hann spilar ekki í sinni stöðu. Hann er meiri leikstjórnandi en skotmaður. Við höfum mikla trú á honum og við búumst við þessu í hverri frammistöðu. Við viljum að hann sé ákveðinn, setji opin skot og búi til stöður fyrir samherjana. Þegar allir fimm sem eru inn á eru í takti þá er erfitt að vinna okkur.“ Þurfa Keflvíkingar að gera eitthvað öðruvísi í leik þrjú eða áfram það sama? ,,Við getum enn bætt mikið í okkar leik, við gáfum of mörg sóknarfráköst og við vorum stundum út úr stöðum eftir slík. Við reynum að bæta okkur á æfingum milli leikja og vonandi náum við í sigur á mánudag sem klárar þessa seríu,“ sagði Milka að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti