Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 12:18 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar að ný brú yfir Ölfusá við Selfossi verði klár í lok árs 2023 eða á árinu 2024. Svona mun brúin líta út. Vegagerðin Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. Gríðarlegt umferðarálag er við núverandi Ölfusárbrú við Selfoss og myndast oft langar biðraðir við brúna. En það er að létta til því það á að fara að byggja nýja brú yfir ofan Selfoss. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra veit allt um málið. „Já, hún er í svona ákveðnu ferli en það er búið að vera svokallaður markaðsdagur þar sem talað er við áhugasama aðila þar sem þetta er samvinnuleiðar verkefni, svokallað PPP. Brúin verður væntanlega boðin út um næstu áramót og þá geta framkvæmdir hafist og ef þær ganga vel þá verður þeim lokið annað hvort í lok árs 2023 eða á árinu 2024, sem er á svipuðum tíma og vegirnir í Ölfusinu klárast.“ Vegatollur verður innheimtur yfir nýju brúna en ekki er vitað á þessari stundu hvað hann verður hár.Vegagerðin Þannig að þú ert að lofa nýrri brú? „Já, ég er að lofa nýrri brú, hún kemur og er komin í sitt örugga ferli,“ segir Sigurður Ingi. Ráðherrann segir að nýja brúin verði stórglæsilegt mannvirki. „Hún verður svona einkenni, sem menn geta orðið mjög stoltir af í framtíðinni að sjá.“ En hvað kostar svona brú? „ Verkefnið í heild hefur verið metið á sex til sex og hálfan milljarð en þarf af eru auðvitað hluti af vegum, sem tengjast henni en við erum núna, bæði til að spara tíma og fara betur með fé að leggja grunninn að veginum áfram frá því þar sem vegaumbæturnar eru í Ölfusinu í dag að áttinni að brúnni.“ Sigurður Ingi í vöffukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar en hann er mikið spurður um hvenær ný brú kemur yfir Ölfusá þar sem hann mætir á fundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Samgöngur Alþingi Vegagerð Ný Ölfusárbrú Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Gríðarlegt umferðarálag er við núverandi Ölfusárbrú við Selfoss og myndast oft langar biðraðir við brúna. En það er að létta til því það á að fara að byggja nýja brú yfir ofan Selfoss. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra veit allt um málið. „Já, hún er í svona ákveðnu ferli en það er búið að vera svokallaður markaðsdagur þar sem talað er við áhugasama aðila þar sem þetta er samvinnuleiðar verkefni, svokallað PPP. Brúin verður væntanlega boðin út um næstu áramót og þá geta framkvæmdir hafist og ef þær ganga vel þá verður þeim lokið annað hvort í lok árs 2023 eða á árinu 2024, sem er á svipuðum tíma og vegirnir í Ölfusinu klárast.“ Vegatollur verður innheimtur yfir nýju brúna en ekki er vitað á þessari stundu hvað hann verður hár.Vegagerðin Þannig að þú ert að lofa nýrri brú? „Já, ég er að lofa nýrri brú, hún kemur og er komin í sitt örugga ferli,“ segir Sigurður Ingi. Ráðherrann segir að nýja brúin verði stórglæsilegt mannvirki. „Hún verður svona einkenni, sem menn geta orðið mjög stoltir af í framtíðinni að sjá.“ En hvað kostar svona brú? „ Verkefnið í heild hefur verið metið á sex til sex og hálfan milljarð en þarf af eru auðvitað hluti af vegum, sem tengjast henni en við erum núna, bæði til að spara tíma og fara betur með fé að leggja grunninn að veginum áfram frá því þar sem vegaumbæturnar eru í Ölfusinu í dag að áttinni að brúnni.“ Sigurður Ingi í vöffukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar en hann er mikið spurður um hvenær ný brú kemur yfir Ölfusá þar sem hann mætir á fundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Samgöngur Alþingi Vegagerð Ný Ölfusárbrú Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira