Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 18:01 Sergio Perez, sigurvegari dagsins. EPA-EFE/Maxim Shemetov Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1. Formúla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira