Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 22:02 Verður Mbappé áfram í París? EPA-EFE/Ian Langsdon Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021 Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Fleiri fréttir Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Fleiri fréttir Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira