Magnaðar myndir af nýja hrauninu í Nátthaga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2021 14:57 Nátthagi er nú hálfþakinn hrauni. Vísir/Vilhelm Það var mikið sjónarspil á gosstöðvunum á Reykjanesi um helgina þegar hraun rann yfir vestari varnargarðana við gosstöðarnar og út í Nátthaga. Björgunarsveitarmaður í Grindavík segir fátt annað fréttnæmt hafa átt sér stað um helgina en hann hvetur forvitna gesti til að vera vel búnir áður en þeir leggja af stað upp að eldgosinu. „Við erum að búa okkur undir það að ferðafólki frá útlöndum fjölgi og við erum að vinna markvisst að því að laga stígana og hafa þetta sem þægilegast og öruggast,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, meðlimur í björgunarsveitinni Þorbirni, í samtali við fréttastofu. Hann hvetur alla til að vera vel búnir þegar þeir koma að gosstöðvunum. Úrkoma síðustu daga hafi bleytt vel upp í jarðveginum á svæðinu og hætta sé á að fólk renni til og slasi sig. Fólk er hvatt til þess að vera vel útbúið þegar það leggur að gosstöðvunum.Vísir/RAX Stórkostlegar myndir „Það er gott að vera með grímur með sér en það er langmikilvægast að fólk sé í góðum skóbúnaði. Það virðist aðalmálið, að fólk sé vel græjað fyrir rigninguna. Það hefur verið mjög blautt hérna síðustu daga, fólk illa skóað og einhverjir hafa runnið til og snúið eða jafnvel brotið ökkla,“ segir Otti. Ljósmyndarar Vísis, Vilhelm Gunnarsson og Ragnar Axelsson, voru á svæðinu um helgina og náðu stórkostlegum myndum af hraunstreyminu niður í Nátthaga og fleiru. Hraunið var ekki minna mikilfenglegt í dagsbirtunni.Vísir/RAX Nýja hraunið aðlagast náttúrunni sem fyrir er og breytir henni til framtíðar.Vísir/RAX Hraunið fellur niður hlíðar og breiðir úr sér á stóru svæði.Vísir/Vilhelm Hraunið rann niður í Nátthaga, yfir vestari varnargarðinn, á laugardag.Vísir/Vilhelm Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Varnargarðurinn hafi staðið „ótrúlega lengi“ Hraun hóf að renna yfir vestari varnargarðinn við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun en verkfræðingur segir garðinn hafa staðið ótrúlega lengi. Verið er að skoða nýja leið til að stjórna hraunrennsli úr Nátthaga. 5. júní 2021 20:00 Hraunspýja rauf vestari varnargarðinn Hraunspýja braut sér leið meðfram útsýnishólnum við eldstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun og streymdi loks yfir vestari varnargarðinn, sem reistur var í Syðri-Meradölum. 5. júní 2021 13:48 Segir gosið malla áfram líkt og síðustu vikur Ekki hafa orðið miklar breytingar á gosinu í Fagradalsfjalli og er bæði virknin og óróinn svipuð og verið hefur síðustu daga og vikur. „Þetta mallar bara áfram.“ 1. júní 2021 08:17 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
„Við erum að búa okkur undir það að ferðafólki frá útlöndum fjölgi og við erum að vinna markvisst að því að laga stígana og hafa þetta sem þægilegast og öruggast,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, meðlimur í björgunarsveitinni Þorbirni, í samtali við fréttastofu. Hann hvetur alla til að vera vel búnir þegar þeir koma að gosstöðvunum. Úrkoma síðustu daga hafi bleytt vel upp í jarðveginum á svæðinu og hætta sé á að fólk renni til og slasi sig. Fólk er hvatt til þess að vera vel útbúið þegar það leggur að gosstöðvunum.Vísir/RAX Stórkostlegar myndir „Það er gott að vera með grímur með sér en það er langmikilvægast að fólk sé í góðum skóbúnaði. Það virðist aðalmálið, að fólk sé vel græjað fyrir rigninguna. Það hefur verið mjög blautt hérna síðustu daga, fólk illa skóað og einhverjir hafa runnið til og snúið eða jafnvel brotið ökkla,“ segir Otti. Ljósmyndarar Vísis, Vilhelm Gunnarsson og Ragnar Axelsson, voru á svæðinu um helgina og náðu stórkostlegum myndum af hraunstreyminu niður í Nátthaga og fleiru. Hraunið var ekki minna mikilfenglegt í dagsbirtunni.Vísir/RAX Nýja hraunið aðlagast náttúrunni sem fyrir er og breytir henni til framtíðar.Vísir/RAX Hraunið fellur niður hlíðar og breiðir úr sér á stóru svæði.Vísir/Vilhelm Hraunið rann niður í Nátthaga, yfir vestari varnargarðinn, á laugardag.Vísir/Vilhelm
Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Varnargarðurinn hafi staðið „ótrúlega lengi“ Hraun hóf að renna yfir vestari varnargarðinn við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun en verkfræðingur segir garðinn hafa staðið ótrúlega lengi. Verið er að skoða nýja leið til að stjórna hraunrennsli úr Nátthaga. 5. júní 2021 20:00 Hraunspýja rauf vestari varnargarðinn Hraunspýja braut sér leið meðfram útsýnishólnum við eldstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun og streymdi loks yfir vestari varnargarðinn, sem reistur var í Syðri-Meradölum. 5. júní 2021 13:48 Segir gosið malla áfram líkt og síðustu vikur Ekki hafa orðið miklar breytingar á gosinu í Fagradalsfjalli og er bæði virknin og óróinn svipuð og verið hefur síðustu daga og vikur. „Þetta mallar bara áfram.“ 1. júní 2021 08:17 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
Varnargarðurinn hafi staðið „ótrúlega lengi“ Hraun hóf að renna yfir vestari varnargarðinn við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun en verkfræðingur segir garðinn hafa staðið ótrúlega lengi. Verið er að skoða nýja leið til að stjórna hraunrennsli úr Nátthaga. 5. júní 2021 20:00
Hraunspýja rauf vestari varnargarðinn Hraunspýja braut sér leið meðfram útsýnishólnum við eldstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun og streymdi loks yfir vestari varnargarðinn, sem reistur var í Syðri-Meradölum. 5. júní 2021 13:48
Segir gosið malla áfram líkt og síðustu vikur Ekki hafa orðið miklar breytingar á gosinu í Fagradalsfjalli og er bæði virknin og óróinn svipuð og verið hefur síðustu daga og vikur. „Þetta mallar bara áfram.“ 1. júní 2021 08:17