Dómur yfir „Bosníu-slátraranum“ stendur óraskaður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2021 15:11 Lífstíðardómur yfir Ratko Maldic var í dag staðfestur. EPA-EFE/Jerry Lampen Dómstóll Sameinuðu þjóðanna staðfesti í dag lífstíðardóm yfir bosníuserbneska herforingjanum Ratko Mladic. Maldic hafði áfrýjað dómi, sem féll árið 2017, þar sem hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þátt sinn í þjóðernishreinsunum í Bosníu. Mladic var sérstaklega dæmdur fyrir þátt sinn í fjöldamorðunum í Srebrenica árið 1995, þar sem um 8.000 bosnískir múslimar, drengir og menn, voru myrtir. Fjöldamorðin, sem voru framin á svæði sem átti að vera undir vernd Sameinuðu þjóðanna, er eitt versta ódæði sem framið hefur verið í Evrópu eftir lok seinni heimstyrjaldar. Enn er ekki ljóst hvar Mladic mun afplána lífstíðardóminn. Fimm dómarar sátu í áfrýjunardómstólnum og komust þeir að þeirri niðurstöðu að Mladic hafi ekki tekist að sanna það að fyrri dómur hafi ekki átt rétt á sér. Mladic hefur fordæmt dómstólinn og sagt að honum sé stjórnað af vestrænum öflum. Lögmenn hans héldu því fram í réttarhöldunum að hann hafi verið fjarri Srebrenica þegar fjöldamorðin áttu sér stað. Mladic, sem er einnig þekktur sem „Bosníu-slátrarinn“, er meðal síðustu herforingjanna frá Júgóslavíu sem hefur setið réttarhöld hjá Alþjóðlegum refsidómstól Sameinuðu þjóðanna. Hann var handtekinn árið 2011 eftir 16 ár á flótta. Árið 2017 var hann dæmdur sekur fyrir þátt sinn í blóðbaðinu í Srebrenica en var sýknaður fyrir þjóðarmorð sem hersveitir hans frömdu árið 1992 gegn bosníökum og bosnískum-Króötum. Árið 2016 dæmdi sami dómstóll Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníuserba, í fjörutíu ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt fjöldamorðin í Srebrenica, auk annarra glæpa. Dómnum var hins vegar breytt í lífstíðarfangelsi árið 2019 og mun hann afplána fangelsisvistina í Bretlandi. Bosnía og Hersegóvína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Mladic var sérstaklega dæmdur fyrir þátt sinn í fjöldamorðunum í Srebrenica árið 1995, þar sem um 8.000 bosnískir múslimar, drengir og menn, voru myrtir. Fjöldamorðin, sem voru framin á svæði sem átti að vera undir vernd Sameinuðu þjóðanna, er eitt versta ódæði sem framið hefur verið í Evrópu eftir lok seinni heimstyrjaldar. Enn er ekki ljóst hvar Mladic mun afplána lífstíðardóminn. Fimm dómarar sátu í áfrýjunardómstólnum og komust þeir að þeirri niðurstöðu að Mladic hafi ekki tekist að sanna það að fyrri dómur hafi ekki átt rétt á sér. Mladic hefur fordæmt dómstólinn og sagt að honum sé stjórnað af vestrænum öflum. Lögmenn hans héldu því fram í réttarhöldunum að hann hafi verið fjarri Srebrenica þegar fjöldamorðin áttu sér stað. Mladic, sem er einnig þekktur sem „Bosníu-slátrarinn“, er meðal síðustu herforingjanna frá Júgóslavíu sem hefur setið réttarhöld hjá Alþjóðlegum refsidómstól Sameinuðu þjóðanna. Hann var handtekinn árið 2011 eftir 16 ár á flótta. Árið 2017 var hann dæmdur sekur fyrir þátt sinn í blóðbaðinu í Srebrenica en var sýknaður fyrir þjóðarmorð sem hersveitir hans frömdu árið 1992 gegn bosníökum og bosnískum-Króötum. Árið 2016 dæmdi sami dómstóll Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníuserba, í fjörutíu ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt fjöldamorðin í Srebrenica, auk annarra glæpa. Dómnum var hins vegar breytt í lífstíðarfangelsi árið 2019 og mun hann afplána fangelsisvistina í Bretlandi.
Bosnía og Hersegóvína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira