Framlag Þórsara lækkaði um 69 prósent á milli leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 16:30 Callum Reese Lawson var frábær í leik þrjú en klikkaði á 9 af 12 skotum sínum í leik fjögur. Vísir/Bára Ekkert lið hefur spilað betur og ekkert lið hefur spilað verr í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár en Þórsarar á síðustu fimm dögum. Þór frá Þorlákshöfn mistókst að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi og í staðinn fáum við oddaleik í Þorlákshöfn á laugardaginn kemur. Það vissu flestir að Þórsarar gætu ekki spilað annan eins fullkomin leik á móti Stjörnunni og þeir gerðu í leik þrjú en það gat enginn séð fyrir að þeir myndu bjóða upp á verstu frammistöðu liðs í úrslitakeppninni í ár. Þórsarar fóru frá því að vera með hæsta framlagið í úrslitakeppninni í ár í að vera með lægsta framlagið. Framlag liðsins fór úr 160 framlagsstigum niður í 50 milli leikja. Það lækkaði um 110 stig eða um tæplega 69 prósent sem er ótrúleg lækkun. Þór vann þriðja leikinn með 23 stigum, 115-92, þar sem liðið hitti meðal annars úr 60 prósent þriggja stiga skotanna og 88 prósent vítanna auk þess að vinna fráköstin, gefa 31 stoðsendingu og tapa bara 10 boltum. Í leiknum í Garðabænum í gær þá töpuðu Þórsarar með 20 stigum, 58-78, þar sem þeir hitti aðeins úr fimmtán prósent þriggja stiga skotanna og 71 prósent vítanna. Þeir töpuðu 13 boltum og urðu undir í frákastabaráttunni. Liðið skoraði átján körfum færra en í leiknum á undan og átti aðeins samtals sex stoðsendingar allan leikinn. Liðið fór úr því að vera með 3,1 stoðsendingu á hvern tapaðan bolta í að vera með 2,2 tapaða bolta á hverja stoðsendingu. Hæsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 160 (á móti Stjörnunni 6. júní) 2. Stjarnan 143 (á móti Grindavík 28. maí) 3. Þór Þorl. 137 (á móti Þór Ak. 26. maí) - Lægsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 50 (á móti Stjörnunni 9. júní) 2. Þór Ak. 51 (á móti Þór Þorl. 26. maí) 3. Tindastóll 68 (á móti Keflavík 15. maí) - Breyting á framlagi lykilleikmanna Þórs á milli leikja: Halldór Garðar Hermannsson -9 (15 í 6) Adomas Drungilas -10 (19 í 9) Larry Thomas -10 (14 í 4) Ragnar Örn Bragason -13 (13 í 0) Davíð Arnar Ágústsson -14 (14 í 0) Emil Karel Einarsson -15 (13 í -2) Styrmir Snær Þrastarson -16 (31 í 14) Callum Reese Lawson -26 (35 í 9) Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Stjarnan Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn mistókst að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi og í staðinn fáum við oddaleik í Þorlákshöfn á laugardaginn kemur. Það vissu flestir að Þórsarar gætu ekki spilað annan eins fullkomin leik á móti Stjörnunni og þeir gerðu í leik þrjú en það gat enginn séð fyrir að þeir myndu bjóða upp á verstu frammistöðu liðs í úrslitakeppninni í ár. Þórsarar fóru frá því að vera með hæsta framlagið í úrslitakeppninni í ár í að vera með lægsta framlagið. Framlag liðsins fór úr 160 framlagsstigum niður í 50 milli leikja. Það lækkaði um 110 stig eða um tæplega 69 prósent sem er ótrúleg lækkun. Þór vann þriðja leikinn með 23 stigum, 115-92, þar sem liðið hitti meðal annars úr 60 prósent þriggja stiga skotanna og 88 prósent vítanna auk þess að vinna fráköstin, gefa 31 stoðsendingu og tapa bara 10 boltum. Í leiknum í Garðabænum í gær þá töpuðu Þórsarar með 20 stigum, 58-78, þar sem þeir hitti aðeins úr fimmtán prósent þriggja stiga skotanna og 71 prósent vítanna. Þeir töpuðu 13 boltum og urðu undir í frákastabaráttunni. Liðið skoraði átján körfum færra en í leiknum á undan og átti aðeins samtals sex stoðsendingar allan leikinn. Liðið fór úr því að vera með 3,1 stoðsendingu á hvern tapaðan bolta í að vera með 2,2 tapaða bolta á hverja stoðsendingu. Hæsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 160 (á móti Stjörnunni 6. júní) 2. Stjarnan 143 (á móti Grindavík 28. maí) 3. Þór Þorl. 137 (á móti Þór Ak. 26. maí) - Lægsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 50 (á móti Stjörnunni 9. júní) 2. Þór Ak. 51 (á móti Þór Þorl. 26. maí) 3. Tindastóll 68 (á móti Keflavík 15. maí) - Breyting á framlagi lykilleikmanna Þórs á milli leikja: Halldór Garðar Hermannsson -9 (15 í 6) Adomas Drungilas -10 (19 í 9) Larry Thomas -10 (14 í 4) Ragnar Örn Bragason -13 (13 í 0) Davíð Arnar Ágústsson -14 (14 í 0) Emil Karel Einarsson -15 (13 í -2) Styrmir Snær Þrastarson -16 (31 í 14) Callum Reese Lawson -26 (35 í 9)
Hæsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 160 (á móti Stjörnunni 6. júní) 2. Stjarnan 143 (á móti Grindavík 28. maí) 3. Þór Þorl. 137 (á móti Þór Ak. 26. maí) - Lægsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 50 (á móti Stjörnunni 9. júní) 2. Þór Ak. 51 (á móti Þór Þorl. 26. maí) 3. Tindastóll 68 (á móti Keflavík 15. maí) - Breyting á framlagi lykilleikmanna Þórs á milli leikja: Halldór Garðar Hermannsson -9 (15 í 6) Adomas Drungilas -10 (19 í 9) Larry Thomas -10 (14 í 4) Ragnar Örn Bragason -13 (13 í 0) Davíð Arnar Ágústsson -14 (14 í 0) Emil Karel Einarsson -15 (13 í -2) Styrmir Snær Þrastarson -16 (31 í 14) Callum Reese Lawson -26 (35 í 9)
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Stjarnan Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga