„Búnir að bíða lengi eftir þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júní 2021 19:30 Tristan Freyr bjó til bæði mörk Stjörnumanna í dag. Vísir/Elín Björg Tristan Freyr Ingólfsson átti lykilþátt í sigri Stjörnunnar og Vals er fyrrnefnda liðið vann 2-1 sigur í Garðabæ síðdegis. Um er að ræða fyrsta sigur Garðbæinga í sumar. „Þetta er bara hrikalega sterkt og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu. Að gera þetta á móti efsta liðinu er extra sætt. sagði Tristan um leikinn og bætti við: „Þetta var bara samvinna og leikgleði, held ég, sem skilar þessu. Það er búið að vera smá basl svo þetta er bara geggjað. bætir hann við.“ Stjarnan var 1-0 undir í hálfleik í leiknum en liðið kom af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn. Aðeins sex mínútur voru liðnar af honum þegar staðan var orðin 2-1. Hver voru skilaboð Þorvalds Örlygssonar, þjálfara, í leikhléinu? „Það var bara að mæta þeim af krafti, við vorum búnir að falla full neðarlega. Þannig að við bara mættum þeim af krafti og nýttum færin okkar.“ segir Tristan. Tristan Freyr vann boltann ofarlega á vinstri kantinum og fann samherja með góðri fyrirgjöf í báðum mörkum Stjörnunnar. Um eigin frammistöðu vill hann þó fátt segja. „Ég er bara mjög ánægður en bara allt liðið stóð sig frábærlega. Við erum þéttir varnarlega, með frábæra vörn og markmann.“ segir Tristan en vörnin auk markvarðarins Haraldar Björnssonar, eiga hrós skilið fyrir að standa þétt gegn árásum Valsmanna í síðari hálfleiknum. Um framhaldið segir Tristan: „Þetta kveikir algjörlega á okkur og við ætlum okkur að vinna næsta leik.“ Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta er bara hrikalega sterkt og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu. Að gera þetta á móti efsta liðinu er extra sætt. sagði Tristan um leikinn og bætti við: „Þetta var bara samvinna og leikgleði, held ég, sem skilar þessu. Það er búið að vera smá basl svo þetta er bara geggjað. bætir hann við.“ Stjarnan var 1-0 undir í hálfleik í leiknum en liðið kom af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn. Aðeins sex mínútur voru liðnar af honum þegar staðan var orðin 2-1. Hver voru skilaboð Þorvalds Örlygssonar, þjálfara, í leikhléinu? „Það var bara að mæta þeim af krafti, við vorum búnir að falla full neðarlega. Þannig að við bara mættum þeim af krafti og nýttum færin okkar.“ segir Tristan. Tristan Freyr vann boltann ofarlega á vinstri kantinum og fann samherja með góðri fyrirgjöf í báðum mörkum Stjörnunnar. Um eigin frammistöðu vill hann þó fátt segja. „Ég er bara mjög ánægður en bara allt liðið stóð sig frábærlega. Við erum þéttir varnarlega, með frábæra vörn og markmann.“ segir Tristan en vörnin auk markvarðarins Haraldar Björnssonar, eiga hrós skilið fyrir að standa þétt gegn árásum Valsmanna í síðari hálfleiknum. Um framhaldið segir Tristan: „Þetta kveikir algjörlega á okkur og við ætlum okkur að vinna næsta leik.“
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira