Donnarumma búinn að semja við PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 22:01 Donnarumma hefur spilað 27 A-landsleiki fyrir Ítalíu. EPA-EFE/Alessandra Tarantino Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greindi fyrstur manna frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þrátt fyrir ungan aldur er Donnarumma aðalmarkvörður Ítala og hefur verið í dágóðan tíma. Hann er því önnum kafinn á Evrópumótinu sem nú fer fram. Ítalía lagði Tyrkland 3-0 í fyrsta leik og mætir Sviss í öðrum leik sínum á miðvikudaginn kemur. Að honum loknum mun hinn 22 ára gamli Donnarumma fara í læknisskoðun og í kjölfarið vera tilkynntur sem leikmaður PSG. Þá staðfestir Romano að markvörðurinn muni ekki fara á lán eins og talið var en það er mjög stutt síðan franska stórliðið framlengdi samning markvarðarins Kaylor Navas. Það er því ljóst að PSG ætlar sér að vera með tvo mjög færa markverði á næstu leiktíð. Gianluigi Donnarumma contract with Paris Saint-Germain until 2026 has been completed. Medicals scheduled after Wednesday then it s gonna be official. He s NOT leaving on loan, he s staying as Keylor. #PSGAfter signing Gini and Gigio, PSG will focus on a new right back. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 Donnarumma er annar leikmaðurinn sem PSG sækir í sumar en hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum kom á frjálsri sölu frá Liverpool á dögunum. Talið er að PSG ætli nú að snúa sér að því að finna nýjan hægri bakvörð. Hefur Achraf Hakimi, bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan, verið nefndur til sögunnar. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira
Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greindi fyrstur manna frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þrátt fyrir ungan aldur er Donnarumma aðalmarkvörður Ítala og hefur verið í dágóðan tíma. Hann er því önnum kafinn á Evrópumótinu sem nú fer fram. Ítalía lagði Tyrkland 3-0 í fyrsta leik og mætir Sviss í öðrum leik sínum á miðvikudaginn kemur. Að honum loknum mun hinn 22 ára gamli Donnarumma fara í læknisskoðun og í kjölfarið vera tilkynntur sem leikmaður PSG. Þá staðfestir Romano að markvörðurinn muni ekki fara á lán eins og talið var en það er mjög stutt síðan franska stórliðið framlengdi samning markvarðarins Kaylor Navas. Það er því ljóst að PSG ætlar sér að vera með tvo mjög færa markverði á næstu leiktíð. Gianluigi Donnarumma contract with Paris Saint-Germain until 2026 has been completed. Medicals scheduled after Wednesday then it s gonna be official. He s NOT leaving on loan, he s staying as Keylor. #PSGAfter signing Gini and Gigio, PSG will focus on a new right back. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 Donnarumma er annar leikmaðurinn sem PSG sækir í sumar en hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum kom á frjálsri sölu frá Liverpool á dögunum. Talið er að PSG ætli nú að snúa sér að því að finna nýjan hægri bakvörð. Hefur Achraf Hakimi, bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan, verið nefndur til sögunnar.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira