Eldfjallateppi heklað sem rúmteppi á 280 klukkutímum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júní 2021 13:11 Það tók Ragnheiði 280 klukkustundir að hekla teppið en hún býr í Luton í Bretlandi. Aðsend Ragnheiður Þorsteinsdóttir, sem býr í Luton í Bretlandi er ótrúlega manneskja þegar kemur að handverki en hún var að ljúka við að hekla rúmteppi með myndum af gosinu á Reykjanesi. Ragnheiður er fædd og uppalinn á Snæfellsnesi en flutti í Breiðholti á unglingsárum og flutti svo til Bretlands þar sem hún býr í dag. „Ég var að hekla hestateppi fyrir móður mína þegar þessi hugmynd poppaði upp því allir voru að pósta svo flottum myndum af gosinu og því langaði mig langaði bara að skella í eitt teppi af því. Þetta er venjulegt rúmteppi, eða 2.10 cm á lengd og 160 cm á breidd. Ég var 280 klukkutíma að hekla það,“ segir Ragnheiður létt í bragði og stolt af sjálfri sér að hafa klárað teppið. Ragnheiður með glæsilega heklaða rúmteppið sitt af eldgosinu á Reykjanesi en teppið verður boðið upp á Facebook síðu Ragnheiðar. „Nei, ég hef ekki farið að gosinu en ég fór á nokkrar síður á netinu og bað fólk að senda mér myndir af gosinu. Það endaði síðan að ég notaði mynd frá Margréti Ingu Gísladóttur, sem fyrirmynd af teppinu, frábær mynd“, segir Ragnheiður aðspurð hvort hún hafi farið að gosinu. En hvað verður um teppið og hver mun eiga það? „Já, það góð spurning. Ég hef ákveðið að setja það á uppboð á Facebook síðunni minni og allur ágóðinn mun renna óskiptur til Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Uppboðið hefst 23. júní og stendur til 30. júní. Nú er bara að hvetja fólk til að vera duglegt að bjóða í þannig að björgunarsveitin fái fullt af peningum“, segir Ragnheiður hlægjandi. Teppið er rúmteppi, sem fer mjög vel á rúmi eins og sjá má.Aðsend Bretland Eldgos í Fagradalsfjalli Handverk Prjónaskapur Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
„Ég var að hekla hestateppi fyrir móður mína þegar þessi hugmynd poppaði upp því allir voru að pósta svo flottum myndum af gosinu og því langaði mig langaði bara að skella í eitt teppi af því. Þetta er venjulegt rúmteppi, eða 2.10 cm á lengd og 160 cm á breidd. Ég var 280 klukkutíma að hekla það,“ segir Ragnheiður létt í bragði og stolt af sjálfri sér að hafa klárað teppið. Ragnheiður með glæsilega heklaða rúmteppið sitt af eldgosinu á Reykjanesi en teppið verður boðið upp á Facebook síðu Ragnheiðar. „Nei, ég hef ekki farið að gosinu en ég fór á nokkrar síður á netinu og bað fólk að senda mér myndir af gosinu. Það endaði síðan að ég notaði mynd frá Margréti Ingu Gísladóttur, sem fyrirmynd af teppinu, frábær mynd“, segir Ragnheiður aðspurð hvort hún hafi farið að gosinu. En hvað verður um teppið og hver mun eiga það? „Já, það góð spurning. Ég hef ákveðið að setja það á uppboð á Facebook síðunni minni og allur ágóðinn mun renna óskiptur til Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Uppboðið hefst 23. júní og stendur til 30. júní. Nú er bara að hvetja fólk til að vera duglegt að bjóða í þannig að björgunarsveitin fái fullt af peningum“, segir Ragnheiður hlægjandi. Teppið er rúmteppi, sem fer mjög vel á rúmi eins og sjá má.Aðsend
Bretland Eldgos í Fagradalsfjalli Handverk Prjónaskapur Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira