Þorvaldur: Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium Árni Jóhannsson skrifar 20. júní 2021 19:26 Þorvaldur var ánægður með sína menn í dag Hulda Margrét Þorvaldur Örlygsson var ánægður með sína menn í dag og sérstaklega fyrri hálfleikinn, þegar Stjarnan lagði HK að velli 2-1 í 9. umferð Pepsi Max deildarinn í dag. Stjörnumennn voru með góð tök á leiknum en í lok leiksins skoraði HK eitt mark og heimamenn klúðruðu víti þannig að það kemur ekki á óvart að það hafi farið um marga Garðbæinga seinustu mínúturnar. „Yfirburðir okkar voru gífurlegir í fyrri hálfleik og staðan 2-0 segir ekki allt um leikinn eins og hann spilaðist. Við hefðum átt að vera komnir í 3 eða 4-0 auðveldlega en 2-0 á að vera nóg til að sigla sigrinum heim. Einnig í seinni hálfleik. Þeir komu sterkari út en við án þess þó að skapa sér neitt og rétt áður en þeir skora þá erum við með þetta allt undir kontról og það var ekkert svo sem í spilunum en markið gefur þeim innspýtingu og fengu þeir eitt gott færi til að jafna. Við brennum svo náttúrlega af víti en fáum líka góð færi til að klára þetta. Við vorum rosalega góðir í fyrri hálfleik og bara miklu betri og við kláruðum þetta fyrir rest og það telur þrjú stig.“ Eftir slaka byrjun Stjörnumanna þá hafa þeir ekki tapað leik í fjóra leiki í röð en það hafa komið tvö jafntefli og tveir sigrar. Þorvaldur var spurður að því hvað væri að valda þessum viðsnúning. „Fyrst og fremst er það að getustig leikmanna er mjög gott. Vissulega ströggluðum við og maí var ekki góður mánuður fyrir okkur og við höfum þurft að hafa fyrir þessu undanfarið. Við höfum verið að vinna vel í okkar málum og menn með meiri einbeitingu, stigið upp og gert vel bæði æfingum og í vinnuvikunni og komið með það inn á völlinn.“ Að lokum var Þorvaldur spurður að því hvort eitthvað hafi verið rætt um, fyrir leik, mikilvægi þess að vinna HK í dag þar sem þeir voru ekki nema einu stigi frá Stjörnunni og með leik inni. „Það var nú lítið velt því fyrir sér því það er alveg sama í hvaða leik við erum að fara. Við spiluðum á móti FH í síðasta leik á útivelli. Þeir voru búnir að eiga slæmt gengi þar og við eigum bara nóg með okkur hvort sem það sé HK, FH eða Valur. Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium. Tvö eða þrjú góð úrslit í röð, það getur verið erfitt hvaða lið sem það eru en við höfum gert þetta mjög vel.“ Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
„Yfirburðir okkar voru gífurlegir í fyrri hálfleik og staðan 2-0 segir ekki allt um leikinn eins og hann spilaðist. Við hefðum átt að vera komnir í 3 eða 4-0 auðveldlega en 2-0 á að vera nóg til að sigla sigrinum heim. Einnig í seinni hálfleik. Þeir komu sterkari út en við án þess þó að skapa sér neitt og rétt áður en þeir skora þá erum við með þetta allt undir kontról og það var ekkert svo sem í spilunum en markið gefur þeim innspýtingu og fengu þeir eitt gott færi til að jafna. Við brennum svo náttúrlega af víti en fáum líka góð færi til að klára þetta. Við vorum rosalega góðir í fyrri hálfleik og bara miklu betri og við kláruðum þetta fyrir rest og það telur þrjú stig.“ Eftir slaka byrjun Stjörnumanna þá hafa þeir ekki tapað leik í fjóra leiki í röð en það hafa komið tvö jafntefli og tveir sigrar. Þorvaldur var spurður að því hvað væri að valda þessum viðsnúning. „Fyrst og fremst er það að getustig leikmanna er mjög gott. Vissulega ströggluðum við og maí var ekki góður mánuður fyrir okkur og við höfum þurft að hafa fyrir þessu undanfarið. Við höfum verið að vinna vel í okkar málum og menn með meiri einbeitingu, stigið upp og gert vel bæði æfingum og í vinnuvikunni og komið með það inn á völlinn.“ Að lokum var Þorvaldur spurður að því hvort eitthvað hafi verið rætt um, fyrir leik, mikilvægi þess að vinna HK í dag þar sem þeir voru ekki nema einu stigi frá Stjörnunni og með leik inni. „Það var nú lítið velt því fyrir sér því það er alveg sama í hvaða leik við erum að fara. Við spiluðum á móti FH í síðasta leik á útivelli. Þeir voru búnir að eiga slæmt gengi þar og við eigum bara nóg með okkur hvort sem það sé HK, FH eða Valur. Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium. Tvö eða þrjú góð úrslit í röð, það getur verið erfitt hvaða lið sem það eru en við höfum gert þetta mjög vel.“
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira