Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2021 11:34 Veitingamenn eru nú í óða önn að huga að birgðastöðu sinni og kalla út starfsfólk: Það verður opið í nótt. vísir/tumi Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar. Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar.
Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira