75 konur fæddu heima árið 2019 og sjö á leiðinni á fæðingarstað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 11:51 Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls fæddust 4.454 börn í 4.385 fæðingum á Íslandi árið 2019. Um er að ræða fjölgun miðað við síðustu ár en árið 2016 höfðu fæðingar ekki verið jafnfáar síðan árið 2002. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu fæðingarskráningar 2019. Á Landspítala fóru fram 3.207 fæðingar, eða um 73 prósent allra fæðinga á landinu. Níu prósent fæðinga fóru fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri og átta prósent fæðinga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um 2,5 prósent fæðinga fóru fram á öðrum stöðum, þar af 64 á fæðingarstofunni Björkinni. Sjö konur fæddu á leið á fæðingarstað og 75 konur fæddu heima. Alls fæddu 69 konur fleiri en eitt barn í sömu fæðingu árið 2019, þar af 40 fyrir tímann. 53 konur fætt á leiðinni á fæðingarstað Hundrað og fimmtíu konur, eða 4,1 prósent, hlutu þriggja eða fjórðu gráðu spangarrifu, en það er þegar rifan nær niður í vöðvalag hringvöðvans í kringum endaþarm. Tíðnin var aðeins 1,7 prósent á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sem talið er mega rekja til átaks í spangarstuðningi. Klippt var á spöngina hjá 380 konum. Alls eignuðust 710 konur börn sín með keisaraskurði, þar af 428 eftir bráðakeisara. Sogklukku var beitt í 313 tilvikum og töngum í fjórtán fæðingum. Í skýrslunni segir að 33 konur hófu fæðingu í Björkinni en voru fluttar á Landspítala. Algengasta ástæða flutnings var langdregið fyrsta stig fæðingar og ósk móður um mænudeyfingu. Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls hófu 85 konur heimafæðingu en flytja þurfti 15 á sjúkrahús. Eins og fyrr segir fæddu sjö konur á leiðinni á fæðingarstað en á síðustu tíu árum hefur 53 fæðingar borið að með þeim hætti. Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu fæðingarskráningar 2019. Á Landspítala fóru fram 3.207 fæðingar, eða um 73 prósent allra fæðinga á landinu. Níu prósent fæðinga fóru fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri og átta prósent fæðinga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um 2,5 prósent fæðinga fóru fram á öðrum stöðum, þar af 64 á fæðingarstofunni Björkinni. Sjö konur fæddu á leið á fæðingarstað og 75 konur fæddu heima. Alls fæddu 69 konur fleiri en eitt barn í sömu fæðingu árið 2019, þar af 40 fyrir tímann. 53 konur fætt á leiðinni á fæðingarstað Hundrað og fimmtíu konur, eða 4,1 prósent, hlutu þriggja eða fjórðu gráðu spangarrifu, en það er þegar rifan nær niður í vöðvalag hringvöðvans í kringum endaþarm. Tíðnin var aðeins 1,7 prósent á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sem talið er mega rekja til átaks í spangarstuðningi. Klippt var á spöngina hjá 380 konum. Alls eignuðust 710 konur börn sín með keisaraskurði, þar af 428 eftir bráðakeisara. Sogklukku var beitt í 313 tilvikum og töngum í fjórtán fæðingum. Í skýrslunni segir að 33 konur hófu fæðingu í Björkinni en voru fluttar á Landspítala. Algengasta ástæða flutnings var langdregið fyrsta stig fæðingar og ósk móður um mænudeyfingu. Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls hófu 85 konur heimafæðingu en flytja þurfti 15 á sjúkrahús. Eins og fyrr segir fæddu sjö konur á leiðinni á fæðingarstað en á síðustu tíu árum hefur 53 fæðingar borið að með þeim hætti.
Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent