Atvikið varð á fjórða tímanum í dag.
Maðurinn var fluttur á Borgarspítalann til aðhlynningar. Landhelgisgæslan getur ekkert gefið upp um líðan mannsins að svo stöddu.
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem skorið hafði sig á járni í Herdísarvík í Árnessýslu.
Atvikið varð á fjórða tímanum í dag.
Maðurinn var fluttur á Borgarspítalann til aðhlynningar. Landhelgisgæslan getur ekkert gefið upp um líðan mannsins að svo stöddu.