Búið að kæra fimm líkamsárásir eftir annasama helgi Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2021 19:18 Óvenjumikið var að gera hjá lögreglunni á Vesturlandi um helgina. Vísir/Vilhelm Annasamt hefur verið hjá lögreglunni á Vesturlandi það sem af er júlímánuði en fimm líkamsárásir hafa verið kærðar í umdæminu eftir síðustu helgi. Mikið hefur verið að gera vegna bæjarhátíða og var fjöldi gesta á tjaldstæðum síðustu daga. Nokkuð hefur verið um útköll vegna hávaða og voru fangaklefar fullsetnir aðfaranótt sunnudags. Sömuleiðis var nokkuð um afskipti af áfengisneyslu ungmenna. Fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins að umferðarslys hafi verið nokkuð algeng á Vesturlandi og sum þeirra mjög alvarleg. 65 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur það sem af er júlí þar sem ökuhraði var hátt upp í 150 kílómetrar á klukkustund. Þá hafa 650 ökumenn verið myndaðir við hraðakstur af hraðamyndavélum um land allt en úrvinnsla þeirra brota fer fram hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi. Óku í veg fyrir viðbragðsaðila Að sögn lögreglu eru margir ökumenn með stóra eftirvagna ekki með réttu hliðarspeglana til að sjá aftur fyrir sig. Skapar þetta hættu fyrir aðra í umferðinni en dæmi er um að ekið hafi verið í veg fyrir neyðarakstursbíla í forgangsakstri þar sem ökumenn sáu ekki þá sem ætluðu að taka fram úr þeim. Lögregla hafði nokkur afskipti af ökumönnum sem eru grunaðir um ölvun við akstur og þeim sem keyrðu vanbúin ökutæki. Þá sofnaði ökumaður sem átti leið um Borgarnes við aksturinn og ók niður ljósastaur og á rafmagnskassa. Engin slys urðu á fólki. Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Mikið hefur verið að gera vegna bæjarhátíða og var fjöldi gesta á tjaldstæðum síðustu daga. Nokkuð hefur verið um útköll vegna hávaða og voru fangaklefar fullsetnir aðfaranótt sunnudags. Sömuleiðis var nokkuð um afskipti af áfengisneyslu ungmenna. Fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins að umferðarslys hafi verið nokkuð algeng á Vesturlandi og sum þeirra mjög alvarleg. 65 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur það sem af er júlí þar sem ökuhraði var hátt upp í 150 kílómetrar á klukkustund. Þá hafa 650 ökumenn verið myndaðir við hraðakstur af hraðamyndavélum um land allt en úrvinnsla þeirra brota fer fram hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi. Óku í veg fyrir viðbragðsaðila Að sögn lögreglu eru margir ökumenn með stóra eftirvagna ekki með réttu hliðarspeglana til að sjá aftur fyrir sig. Skapar þetta hættu fyrir aðra í umferðinni en dæmi er um að ekið hafi verið í veg fyrir neyðarakstursbíla í forgangsakstri þar sem ökumenn sáu ekki þá sem ætluðu að taka fram úr þeim. Lögregla hafði nokkur afskipti af ökumönnum sem eru grunaðir um ölvun við akstur og þeim sem keyrðu vanbúin ökutæki. Þá sofnaði ökumaður sem átti leið um Borgarnes við aksturinn og ók niður ljósastaur og á rafmagnskassa. Engin slys urðu á fólki.
Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira