Tryggvi Ingólfsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:47 Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Stöð 2 Tryggvi Ingólfsson, fyrrverandi verktaki á Hvolsvelli, er látinn, 71 árs að aldri. Tryggvi stofnaði verktakafyrirtækið Jón og Tryggvi ehf. með Jóni Óskarssyni árið 1980 og starfaði félagið til ársins 2006. Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son. Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Sjá meira
Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son.
Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Sjá meira
Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45