Svanasöngur Federer á Wimbledon? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 16:30 Federer þakkar fyrir sig. Í síðasta skipti? Julian Finney/Getty Images Tenniskappinn Roger Federer veit ekki hvort að tapleikur hans í átta manna úrslitunum á Wimbledon-mótinu í gær hafi verið hans síðasti á Wimbledon. Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021 Tennis Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021
Tennis Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira