Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 10:01 José Sá, Ögmundur Kristinsson og Rui Patricio. Samsett/Getty Images Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Roma, ætlar að fá landa sinn Patricio í markið. Hinn 33 ára gamli Patrico hefur varið mark Portúgals undanfarin ár og er honum ætlað að leysa Pau López af hólmi en sá var lánaður til Marseille í Frakklandi á dögunum. Wolves ætlar sér að fylla skarð Patricio með Jósé Sá, portúgölskum markverði Grikklandsmeistaranna. Wolves virðist nær eingöngu horfa til Portúgals þegar kemur að leikmönnum og yrði Sá sjötti Portúgalinn í leikmannahóp liðsins. AS Roma will announce Rui Patricio as new signing next week, once paperworks will be signed with Wolves. 11m as final fee, José Sá will join Wolves as replacement. #ASRomaXhaka deal: talks ongoing with Arsenal but Roma are waiting for #AFC to sign a new midfielder. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2021 Fari svo að þetta gangi eftir og hinn 28 ára gamli Sá verði markvörður Wolves í ensku úrvalsdeildinni gæti Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður Íslands, fengið tækifæri sem aðalmarkvörður Olympiacos. Hann samdi við félagið fyrir síðustu leiktíð en fékk fá tækifæri þar sem Sá var í fantaformi. Ögmundur spilaði alls fimm leiki fyrir félagið en gætu þeir orðið töluvert fleiri ef fer sem horfir. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Roma, ætlar að fá landa sinn Patricio í markið. Hinn 33 ára gamli Patrico hefur varið mark Portúgals undanfarin ár og er honum ætlað að leysa Pau López af hólmi en sá var lánaður til Marseille í Frakklandi á dögunum. Wolves ætlar sér að fylla skarð Patricio með Jósé Sá, portúgölskum markverði Grikklandsmeistaranna. Wolves virðist nær eingöngu horfa til Portúgals þegar kemur að leikmönnum og yrði Sá sjötti Portúgalinn í leikmannahóp liðsins. AS Roma will announce Rui Patricio as new signing next week, once paperworks will be signed with Wolves. 11m as final fee, José Sá will join Wolves as replacement. #ASRomaXhaka deal: talks ongoing with Arsenal but Roma are waiting for #AFC to sign a new midfielder. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2021 Fari svo að þetta gangi eftir og hinn 28 ára gamli Sá verði markvörður Wolves í ensku úrvalsdeildinni gæti Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður Íslands, fengið tækifæri sem aðalmarkvörður Olympiacos. Hann samdi við félagið fyrir síðustu leiktíð en fékk fá tækifæri þar sem Sá var í fantaformi. Ögmundur spilaði alls fimm leiki fyrir félagið en gætu þeir orðið töluvert fleiri ef fer sem horfir.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira